Heiðveig leitar réttar síns og segist óttast að félagið verði gleypt í einum stórum bita Gissur Sigurðsson skrifar 31. október 2018 13:33 Heiðveig María Einarsdóttir. Vísir/Vilhelm Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. Hún hefur að undanförnu gagnrýnt ýmsa starfshætti félagsins sem líklega er ástæða þess að trúnaðarráð félagsins tók þessa ákvörðun og sendi henni bréflega í gær. Hvaða skýringar voru gefnar? „Engar efnislegar skýringar aðrar heldur en að ég hafi skaðað félagið með því að voga mér að benda á ósamræmi í lögum félagsins á heimasíðu félagsins og fundargerðum sem ég hef fengið.“ Hún segist engan andmælarétt hafa fengið og óskaði eftir fundi með lögmanni félagsins sem og félagsmönnum og óskaði eftir upplýsingum. Því hafi ekki verið svarað nema með þessu bréfi sem tekið er fyrir af 23 manna trúnaðarmannaráði félagsins. „Allir þessir aðilar sem skrifuðu undir þetta bréf eru í trúnaðarmannaráðinu.“ Sjómannafélag Íslands er ekki ASÍ en hún segist vera að leita hvert hún geti snúið sér með mál sitt. Nefnir hún þar félagsdóm og mögulega almenna dómstóla. „Það hlýtur að vera eitthvað úrræði í því en ég tel það vera þannig að gjáin á milli stjórnar og þeirra sem vilja lýðræðislegt félag sé orðin það stóð að það þurfi utanaðkomandi aðstoð þannig að þessir menn gleypi ekki félagið í einum stórum bita.“ Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Heiðveig María Einarsdóttir, sem ætlaði að bjóða sig fram til formanns Sjómannafélagi Íslands, hefur verið rekin úr félaginu. Hún segist ekki hafa fengið fullnægjandi skýringar á því og ætlar að leita réttar síns. Hún hefur að undanförnu gagnrýnt ýmsa starfshætti félagsins sem líklega er ástæða þess að trúnaðarráð félagsins tók þessa ákvörðun og sendi henni bréflega í gær. Hvaða skýringar voru gefnar? „Engar efnislegar skýringar aðrar heldur en að ég hafi skaðað félagið með því að voga mér að benda á ósamræmi í lögum félagsins á heimasíðu félagsins og fundargerðum sem ég hef fengið.“ Hún segist engan andmælarétt hafa fengið og óskaði eftir fundi með lögmanni félagsins sem og félagsmönnum og óskaði eftir upplýsingum. Því hafi ekki verið svarað nema með þessu bréfi sem tekið er fyrir af 23 manna trúnaðarmannaráði félagsins. „Allir þessir aðilar sem skrifuðu undir þetta bréf eru í trúnaðarmannaráðinu.“ Sjómannafélag Íslands er ekki ASÍ en hún segist vera að leita hvert hún geti snúið sér með mál sitt. Nefnir hún þar félagsdóm og mögulega almenna dómstóla. „Það hlýtur að vera eitthvað úrræði í því en ég tel það vera þannig að gjáin á milli stjórnar og þeirra sem vilja lýðræðislegt félag sé orðin það stóð að það þurfi utanaðkomandi aðstoð þannig að þessir menn gleypi ekki félagið í einum stórum bita.“
Kjaramál Ólga innan Sjómannafélags Íslands Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Stjórn Sjómannafélagsins hefur rekið Heiðveigu Maríu úr félaginu Trúnaðarmannaráð telur Heiðveigu Maríu hafa skaðað félagið með gagnrýni sinni. 30. október 2018 20:38