Nýju körfuboltastrákarnir hjá Duke lofa svo sannarlega góðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2018 11:30 Zion Williamson á ferðinni í nótt. Vísir/Getty Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. RJ Barrett, Zion Williamson og Cam Reddish völdu allir að fara í Duke en flest allir bestu skólar Bandaríkjanna voru á eftir þeim. Duke vann 118-84 stórsigur á Kentucky í fyrsta leik en fyrir leikinn var einu sæti ofar á styrkleikalistanum enda skipað mörgum mjög frambærilegum leikmönnum. Staða liðanna á styrkleikalistanum breytist pottþétt á næsta lista. Duke var miklu betra á öllum sviðum og fór mjög illa með lærisveina John Calipari í þessum 34 stiga sigri. „Það kom okkur ekki á óvart að við unnum svona stórt. Við vitum hvað við getum. Við sjáum það á æfingum á hverjum degi,“ sagði RJ Barrett. Nýliðarnir þrír skoruðu saman 83 stig í leiknum en þeir RJ Barrett (33 stig) og Zion Williamson (28 stig) eru nú þeir tveir sem hafa skorað mest í sínum fyrsta leik með Duke háskólanum.Ballin’ on the biggest stage. pic.twitter.com/8hr9h5olbZ — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018Þetta eru engir venjulegir nýliðar og það eina slæma við það er að Duke mun væntanlega aðeins njóta góðs af þeim í eitt ár því eftir það munu þeir eflaust reyna fyrir sér í NBA. RJ Barrett var álitinn besti leikmaðurinn sem er að koma inn í háskólaboltann í vetur en mikið hefur einnig verið skrifað og talað um Zion Williamson sem er fyrir löngu orðinn Youtube stjarna fyrir rosalega tilþrif sín inn á menntaskólaferlinum. Hér fyrir neðan má sjá fimm flottustu tilþrifin frá leikmönnum Duke í nótt.Tough decisions. #DukeMBBTop5pic.twitter.com/27aQzybII1 — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018 Körfubolti Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Bandaríski háskólakörfuboltinn er kominn af stað en það biðu margir spenntir eftir leik Duke og Kentucky í nótt. Duke teflir nú fram þremur mjög spennandi nýliðum og þeir stóðust allar væntingarnar í fyrsta leik. RJ Barrett, Zion Williamson og Cam Reddish völdu allir að fara í Duke en flest allir bestu skólar Bandaríkjanna voru á eftir þeim. Duke vann 118-84 stórsigur á Kentucky í fyrsta leik en fyrir leikinn var einu sæti ofar á styrkleikalistanum enda skipað mörgum mjög frambærilegum leikmönnum. Staða liðanna á styrkleikalistanum breytist pottþétt á næsta lista. Duke var miklu betra á öllum sviðum og fór mjög illa með lærisveina John Calipari í þessum 34 stiga sigri. „Það kom okkur ekki á óvart að við unnum svona stórt. Við vitum hvað við getum. Við sjáum það á æfingum á hverjum degi,“ sagði RJ Barrett. Nýliðarnir þrír skoruðu saman 83 stig í leiknum en þeir RJ Barrett (33 stig) og Zion Williamson (28 stig) eru nú þeir tveir sem hafa skorað mest í sínum fyrsta leik með Duke háskólanum.Ballin’ on the biggest stage. pic.twitter.com/8hr9h5olbZ — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018Þetta eru engir venjulegir nýliðar og það eina slæma við það er að Duke mun væntanlega aðeins njóta góðs af þeim í eitt ár því eftir það munu þeir eflaust reyna fyrir sér í NBA. RJ Barrett var álitinn besti leikmaðurinn sem er að koma inn í háskólaboltann í vetur en mikið hefur einnig verið skrifað og talað um Zion Williamson sem er fyrir löngu orðinn Youtube stjarna fyrir rosalega tilþrif sín inn á menntaskólaferlinum. Hér fyrir neðan má sjá fimm flottustu tilþrifin frá leikmönnum Duke í nótt.Tough decisions. #DukeMBBTop5pic.twitter.com/27aQzybII1 — Duke Basketball (@DukeMBB) November 7, 2018
Körfubolti Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum