Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 10:00 Russell Wilson á ferðinni í nótt. vísir/getty Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira