Fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 11:00 Anna Gasser er ríkjandi Ólympíumeistari. Vísir/Getty Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við. Aðrar íþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira
Austurríska snjóbreyttakonan Anna Gasser hefur skrifað nýjan kafla í sögu sinnar íþróttar þegar hún varð fyrsta konan sem nær 1260 gráðu heljarstökki. Í 1260 gráðu heljarstökki þá fer hún þrjá og hálfan hring í loftinu áður en hún lendir. Það má sjá þessi rosalegu tilþrif hjá henni hér fyrir neðan.Wow Anna Gasser, we’re speechless. Leading the way for women with the first ever triple. pic.twitter.com/kIu7XM0ENl — Burton Snowboards (@burtonsnowboard) November 13, 2018Gasser var búin að vera að tala um það að reyna við svona risastökk en ákvað síðan að vaða á það í Prime Park æfingamótinu á Stubai jökklinum í Austurríki. Anna Gasser er 27 ára gömul og varð Ólympíumeistari í Pyeongchang fyrr á þessu ári. Hún vann einnig heimsmeistaratitil í fyrra og hefur unnið gull á tveimur síðustu X-leikum.Incredible. Snowboarder Anna Gasser made history at a pre-season session in Austria. Watchhttps://t.co/O4ZvOthB4rpic.twitter.com/9alJh3SQJ1 — BBC Sport (@BBCSport) November 14, 2018 „Vanalega þegar ég ætla að reyna eitthvað nýtt þá veit ég það strax og ég vakna. Í dag var þetta öðruvísi. Aðstæðurnar voru svo góðar að ég lét bara vaða án þess að segja neinum frá því. Ég kláraði stökkið og er rosalega sátt með það,“ sagði Anna Gasser í viðtali við boardaction.eu. „Þetta stökk var eitt af mínum stærri markmiðum en ég hélt að ég myndi nú ekki ná að lenda því svona snemma á tímabilinu,“ bætti Anna við.
Aðrar íþróttir Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Sjá meira