Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 13:00 Patrick Mahomes með Andy Reid þjálfara. Vísir/Getty Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018 NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira