Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 18:27 Rapparinn Króli á opnunarviðburðurði Barnamenningarhátíðar 2018 Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018 Tónlist Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018
Tónlist Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira