Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 18:27 Rapparinn Króli á opnunarviðburðurði Barnamenningarhátíðar 2018 Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018 Tónlist Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018
Tónlist Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira