Vegum lokað á Kjalarnesi, Öxi, Fjaðrarheiði og á Suðausturlandi Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2018 20:30 Vesturlandsvegur um Kjalarnes. Vísir/Arnar Halldórsson Búið er að loka þjóðvegi eitt á Kjalarnesi og á Suðausturlandi, frá Gígjukvísl í Jökulsárlón vegna veðurs. Þá er þjóðvegur sitt einnig lokaður frá Hvolsvelli og austur í Vík. Óveður er nú víða á landinu þar sem Veðurstofan spáir ofsaroki með norðan- og norðaustanátt, sérstaklega sunnan jökla þar sem verður líka sviptivindasamt. „25-30 m/s á hringveginum frá Lómagnúpi austur á Höfn með hámarki í fyrramálið. Hviður um og yfir 50 m/s. Einnig hviður 40-50 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Hviðuveður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir kl. 20 í kvöld. Eins á sunnanverðu Snæfellsnesi,“ segir í skilaboðum frá Veðurstofunni.Færð á vegum:Suðurland: Víðast hvar greiðfært en sumstaðar hálkublettir í innsveitum. Hvasst er á Reynisfjalli og í Mýrdal.Suðvesturland: Lokað er á Kjalarnesi Það er víðast hvar greiðfært en þó eru hálkublettir á fáeinum útvegum.Vesturland: Hálka er á Holtavörðuheiði en einnig eru hálkublettir mjög víða og hvasst er á Snæfellsnesi. Vestfirðir: Hálkublettir eru á flestum leiðum en hálka er á Steingrímsfjarðarheiði og í Ísafjarðardjúpi eins er hálka á Kleifaheiði og á Raknadalshlíð Hvasst allvíða. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði hefur verið lokað vegna versnandi veðurs.Norðurland: Hálka er á velflestum vegum. Éljagangur við Eyjafjörð. Hvasst er all víða.Norðausturland: Víðast hvar er hálka, jafnvel flughálka, en sumstaðar snjóar með ströndinni og þar er snjóþekja.Austurland: Lokað er um Fjarðarheiði. Víða hálka á fjallvegum og til landsins en hálkublettir eða autt með ströndinni. Þæfingsfærð er á Breiðdalsheiði en þungfært á Mjóafjarðarheiði. Búið er að loka Öxi.Suðausturland: Vegir eru auðir en sumstaðar nokkuð hvasst og byljótt. Þjóðvegur 1 er lokaður frá Gígjukvísl í Jökulsárlón.Fréttin hefur verið uppfærð. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Búið er að loka þjóðvegi eitt á Kjalarnesi og á Suðausturlandi, frá Gígjukvísl í Jökulsárlón vegna veðurs. Þá er þjóðvegur sitt einnig lokaður frá Hvolsvelli og austur í Vík. Óveður er nú víða á landinu þar sem Veðurstofan spáir ofsaroki með norðan- og norðaustanátt, sérstaklega sunnan jökla þar sem verður líka sviptivindasamt. „25-30 m/s á hringveginum frá Lómagnúpi austur á Höfn með hámarki í fyrramálið. Hviður um og yfir 50 m/s. Einnig hviður 40-50 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. Hviðuveður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli eftir kl. 20 í kvöld. Eins á sunnanverðu Snæfellsnesi,“ segir í skilaboðum frá Veðurstofunni.Færð á vegum:Suðurland: Víðast hvar greiðfært en sumstaðar hálkublettir í innsveitum. Hvasst er á Reynisfjalli og í Mýrdal.Suðvesturland: Lokað er á Kjalarnesi Það er víðast hvar greiðfært en þó eru hálkublettir á fáeinum útvegum.Vesturland: Hálka er á Holtavörðuheiði en einnig eru hálkublettir mjög víða og hvasst er á Snæfellsnesi. Vestfirðir: Hálkublettir eru á flestum leiðum en hálka er á Steingrímsfjarðarheiði og í Ísafjarðardjúpi eins er hálka á Kleifaheiði og á Raknadalshlíð Hvasst allvíða. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði hefur verið lokað vegna versnandi veðurs.Norðurland: Hálka er á velflestum vegum. Éljagangur við Eyjafjörð. Hvasst er all víða.Norðausturland: Víðast hvar er hálka, jafnvel flughálka, en sumstaðar snjóar með ströndinni og þar er snjóþekja.Austurland: Lokað er um Fjarðarheiði. Víða hálka á fjallvegum og til landsins en hálkublettir eða autt með ströndinni. Þæfingsfærð er á Breiðdalsheiði en þungfært á Mjóafjarðarheiði. Búið er að loka Öxi.Suðausturland: Vegir eru auðir en sumstaðar nokkuð hvasst og byljótt. Þjóðvegur 1 er lokaður frá Gígjukvísl í Jökulsárlón.Fréttin hefur verið uppfærð.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira