Byrjunarliðsmenn United fá hálfri milljón meira en leikmenn City Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 16:45 Alexis Sanchez er sagður fá 14 milljónir á ári í laun, eftir skatt vísir/getty Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira
Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Sjá meira