Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. nóvember 2018 11:00 Casillas og Mourinho. vísir/getty Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Mourinho var þjálfari Real frá 2010 til 2013. Á þeim tíma vann Real spænsku deildina einu sinni og spænska bikarinn sömuleiðis einu sinni. Tímabilið 2011-2012 var einstaklega gott enda varð Real spænskur meistari þá. Liðið fékk 100 stig í deildinni og skoraði 121 mark. Samt var ekki eintóm gleði með portúgalska þjálfarann í borginni. Mörgum stuðningsmönnum félagsins sárnaði að Mourinho skildi henda Casillas á bekkinn fyrir Diego Lopez. Portúgalinn er sagður hafa gert þar sem hann var óánægður með hversu náinn Casillas var leikmönnum Barcelona sem spiluðu með honum hjá spænska landsliðinu. Svo komu líka fréttir um óróa innan herbúða félagsins. Að Mourinho væri að deila við ýmsa lykilmenn. Casillas var grunaður um þann leka. „Hann átti að koma okkur fram fyrir Barcelona en hann bjó til mikla spennu hjá félaginu. Mér fannst hann líka ganga of langt gagnvart mér,“ sagði Casillas. „Þriðja árið var alls ekki gott og mikil spenna í samböndum margra einstaklinga. Þetta var ekki gott fyrir hann, mig eða félagið. Ef þetta myndi gerast aftur myndi ég láta í mér heyra og standa upp í hárinu á honum. „Ég tók þá ákvörðun að halda kjafti á sínum tíma. Það gerði ég af virðingu við gildi félagsins. Það hefur enginn enn viljað tala um þennan tíma Mourinho og kannski er betra að sleppa því bara alveg.“ Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira
Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. Mourinho var þjálfari Real frá 2010 til 2013. Á þeim tíma vann Real spænsku deildina einu sinni og spænska bikarinn sömuleiðis einu sinni. Tímabilið 2011-2012 var einstaklega gott enda varð Real spænskur meistari þá. Liðið fékk 100 stig í deildinni og skoraði 121 mark. Samt var ekki eintóm gleði með portúgalska þjálfarann í borginni. Mörgum stuðningsmönnum félagsins sárnaði að Mourinho skildi henda Casillas á bekkinn fyrir Diego Lopez. Portúgalinn er sagður hafa gert þar sem hann var óánægður með hversu náinn Casillas var leikmönnum Barcelona sem spiluðu með honum hjá spænska landsliðinu. Svo komu líka fréttir um óróa innan herbúða félagsins. Að Mourinho væri að deila við ýmsa lykilmenn. Casillas var grunaður um þann leka. „Hann átti að koma okkur fram fyrir Barcelona en hann bjó til mikla spennu hjá félaginu. Mér fannst hann líka ganga of langt gagnvart mér,“ sagði Casillas. „Þriðja árið var alls ekki gott og mikil spenna í samböndum margra einstaklinga. Þetta var ekki gott fyrir hann, mig eða félagið. Ef þetta myndi gerast aftur myndi ég láta í mér heyra og standa upp í hárinu á honum. „Ég tók þá ákvörðun að halda kjafti á sínum tíma. Það gerði ég af virðingu við gildi félagsins. Það hefur enginn enn viljað tala um þennan tíma Mourinho og kannski er betra að sleppa því bara alveg.“
Spænski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Sjá meira