Neyslurými opnar í Reykjavík á næsta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 10:51 Í neyslurými verður þeim sem sprauta sig í æð m.a. veittur aðgangur að hreinum sprautubúnaði og nálaskiptiþjónustu. Opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur er fyrirhuguð í Reykjavík á næsta ári. Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni eftir áramót til að tryggja verkefninu fullnægjandi lagastoð, að því er segir í frétt á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisráðherra hóf vinnu fyrr á þessu ári við undirbúning að opnun neyslurýmis. Var það gert í samræmi við tillögur starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum og margvíslegum hliðarverkunum vímuefnaneyslu. „Markmiðið er að tryggja þessum einstaklingum öruggan vettvang, því eins og bent er á í skýrslu starfshópsins stunda þeir sem eiga við mestan vímuefnavanda að etja oft neyslu sína við hættulegar og heilsuspillandi aðstæður sem stuðla að auknum skaða fyrir viðkomandi, veikindum og jafnvel dauða,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Brýn þörf fyrir neyslurými í ReykjavíkMeð opnun neyslurýmis verður þeim sem sprauta sig í æð tryggður aðgangur að hreinum sprautubúnaði, nálaskiptiþjónustu og gjaldfrjálsri grunnheilbrigðisþjónustu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar mun taka þátt í þessu verkefni og Rauði krossinn á Íslandi hefur fallist á að sinna þjónustunni. Velferðarráðuneytið mun fela Sjúkratryggingum Íslands umboð til samningsgerða um opnun neyslurýmis í samræmi við lög um sjúkratryggingar. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þingmenn sammála um nauðsyn aðgerða vegna ópíóða faraldurs Þingmaður Miðflokksins segir mikilvægt að auka fjárframlög til fyrirbyggjandi aðgerða vegna ópíóða faraldurs í landinu sem dragi fjölda ungmenna til dauða á hverju ári. 25. september 2018 20:14 Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. 23. febrúar 2018 06:00 50 milljónir í neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur Stefnt er að opnun neyslurýmis og aðgengi að nálaskiptabúnaði fyrir fíkniefnaneytendur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. 13. september 2018 20:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur er fyrirhuguð í Reykjavík á næsta ári. Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni eftir áramót til að tryggja verkefninu fullnægjandi lagastoð, að því er segir í frétt á vef Stjórnarráðsins. Heilbrigðisráðherra hóf vinnu fyrr á þessu ári við undirbúning að opnun neyslurýmis. Var það gert í samræmi við tillögur starfshóps um leiðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum og margvíslegum hliðarverkunum vímuefnaneyslu. „Markmiðið er að tryggja þessum einstaklingum öruggan vettvang, því eins og bent er á í skýrslu starfshópsins stunda þeir sem eiga við mestan vímuefnavanda að etja oft neyslu sína við hættulegar og heilsuspillandi aðstæður sem stuðla að auknum skaða fyrir viðkomandi, veikindum og jafnvel dauða,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Brýn þörf fyrir neyslurými í ReykjavíkMeð opnun neyslurýmis verður þeim sem sprauta sig í æð tryggður aðgangur að hreinum sprautubúnaði, nálaskiptiþjónustu og gjaldfrjálsri grunnheilbrigðisþjónustu. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar mun taka þátt í þessu verkefni og Rauði krossinn á Íslandi hefur fallist á að sinna þjónustunni. Velferðarráðuneytið mun fela Sjúkratryggingum Íslands umboð til samningsgerða um opnun neyslurýmis í samræmi við lög um sjúkratryggingar.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Þingmenn sammála um nauðsyn aðgerða vegna ópíóða faraldurs Þingmaður Miðflokksins segir mikilvægt að auka fjárframlög til fyrirbyggjandi aðgerða vegna ópíóða faraldurs í landinu sem dragi fjölda ungmenna til dauða á hverju ári. 25. september 2018 20:14 Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. 23. febrúar 2018 06:00 50 milljónir í neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur Stefnt er að opnun neyslurýmis og aðgengi að nálaskiptabúnaði fyrir fíkniefnaneytendur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. 13. september 2018 20:00 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Þingmenn sammála um nauðsyn aðgerða vegna ópíóða faraldurs Þingmaður Miðflokksins segir mikilvægt að auka fjárframlög til fyrirbyggjandi aðgerða vegna ópíóða faraldurs í landinu sem dragi fjölda ungmenna til dauða á hverju ári. 25. september 2018 20:14
Unnið að opnun neyslurýmis Velferðarráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa hafið vinnu við opnun neyslurýmis fyrir langt leidda vímuefnaneytendur. 23. febrúar 2018 06:00
50 milljónir í neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur Stefnt er að opnun neyslurýmis og aðgengi að nálaskiptabúnaði fyrir fíkniefnaneytendur í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019. 13. september 2018 20:00