Seldi dóttur sína á Facebook Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. nóvember 2018 06:30 Facebook er ekki óumdeilt. Nordicphotos/Getty Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Í staðinn fékk kaupandinn að giftast sextán ára dóttur mannsins. Frá þessu greindu mannréttindabaráttusamtökin Plan International en uppboðssigurvegarinn kvæntist stúlkunni þann 3. nóvember síðastliðinn. „Þessi villimannslega notkun tækninnar minnir á þrælauppboð fortíðarinnar. Það er gjörsamlega með ólíkindum að hægt hafi verið að selja stelpu í hjónaband á stærsta samfélagsmiðli nútímans. Og þótt það sé algengt að brúðarverð sé greitt í Suður-Súdan afsakar það ekki meðferð á þessari stelpu, sem er enn á barnsaldri,“ var haft eftir George Otim, æðsta erindreka samtakanna í Suður-Súdan. Hann sagði jafnframt að samtökin kölluðu eftir rannsókn yfirvalda á málinu. Facebook sagði í svari við fyrirspurn CNet að uppboð sem þessi væru ekki liðin á Facebook. Innleggið hefði verið fjarlægt af samfélagsmiðlinum og faðirinn settur í bann. Afríka Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Suður-Súdan Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Í staðinn fékk kaupandinn að giftast sextán ára dóttur mannsins. Frá þessu greindu mannréttindabaráttusamtökin Plan International en uppboðssigurvegarinn kvæntist stúlkunni þann 3. nóvember síðastliðinn. „Þessi villimannslega notkun tækninnar minnir á þrælauppboð fortíðarinnar. Það er gjörsamlega með ólíkindum að hægt hafi verið að selja stelpu í hjónaband á stærsta samfélagsmiðli nútímans. Og þótt það sé algengt að brúðarverð sé greitt í Suður-Súdan afsakar það ekki meðferð á þessari stelpu, sem er enn á barnsaldri,“ var haft eftir George Otim, æðsta erindreka samtakanna í Suður-Súdan. Hann sagði jafnframt að samtökin kölluðu eftir rannsókn yfirvalda á málinu. Facebook sagði í svari við fyrirspurn CNet að uppboð sem þessi væru ekki liðin á Facebook. Innleggið hefði verið fjarlægt af samfélagsmiðlinum og faðirinn settur í bann.
Afríka Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Suður-Súdan Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira