Sýknuð í hundruð milljóna króna fjársvikamáli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. nóvember 2018 08:41 Einn af höfuðpaurunum í málinu starfaði hjá Ríkisskattstjóra. Vísir/ Karl og kona voru fyrir helgi sýknuð í Landsrétti í umfangsmesta fjársvikamáli íslenskrar réttarsögu. Fólkið, var ásamt öðrum sakborningum í málinu, sakfellt í héraðsdómi fyrir hátt í 300 milljóna fjársvik og peningaþvætti, sem átti sér stað árin 2009-2010.Þyngd refsinga í málinu var á bilinu þriggja mánaða til fjögurra ára fangelsi en allar refsingarnar voru bundnar skilorði vegna lengd þess tíma sem málið var til meðferðar hjá lögreglu og ákæruvaldi.Fimm af þeim sem máttu þola dóm í málinu áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þau öllsýknu á þeim grundvelli að brotin væru fyrnd. Málið vakti töluverða athygli á sínum tíma, ekki síst vegna þeirra háu fjárhæða sem voru í spilinu, en einnig vegna þess aðhið stolna fé hefur aldrei fundist.Þau sem voru sýknuð af Landsrétti vorusakfelld í héraðsdómi fyrir peningaþvætti af gáleysi.Var þeim gefið að sök að hafa tekið við háum fjárhæðum og haldið í þeim í eigin vörslu þrátt fyrir að ljóst væri að peningarnir væru illa fengnir.Í dómi Landsréttar segir að það sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa að þau hafi vitað að peningarnir hafi ýmist verið illa fengnir eða afrakstur brotastarfsemi. Þar segir einnig að fyrningarfrestur þeirra brota sem þau voru sakfelld fyrir í héraðsdómi hafi verið fimm ár.Hins vegar liðu rúmlega sex ár frá síðustu brotum þangað til ákæra í málinu var gefin út og því var það mat Landsréttar að brotin þeirra tveggja væru fyrnd. Voru þau því sýknuð.Dómar hinna fimm í málinu sem áfrýjuðu voru hins vegar staðfestir. Dómsmál Tengdar fréttir Sviku tæplega 300 milljónir króna út úr íslenska ríkinu en peningarnir eru horfnir Dómur var kveðinn upp í dag í einu umfangsmesta fjársvikamáli í sögu landsins en ónafngreindur aðili fékk milljónirnar sem sviknar voru og eru þær enn horfnar. 11. apríl 2017 19:15 Þungir fangelsisdómar fyrir aðild að einu umfangsmesta fjársvikamáli hérlendis Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður ríkisskattstjóra, hlaut fjögurra ára dóm og Steingrímur Þór Ólafsson tvö og hálft ár. Fjársvikin numu um 300 milljónum króna. 11. apríl 2017 14:12 Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot 15. október 2018 08:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
Karl og kona voru fyrir helgi sýknuð í Landsrétti í umfangsmesta fjársvikamáli íslenskrar réttarsögu. Fólkið, var ásamt öðrum sakborningum í málinu, sakfellt í héraðsdómi fyrir hátt í 300 milljóna fjársvik og peningaþvætti, sem átti sér stað árin 2009-2010.Þyngd refsinga í málinu var á bilinu þriggja mánaða til fjögurra ára fangelsi en allar refsingarnar voru bundnar skilorði vegna lengd þess tíma sem málið var til meðferðar hjá lögreglu og ákæruvaldi.Fimm af þeim sem máttu þola dóm í málinu áfrýjuðu til Landsréttar og kröfðust þau öllsýknu á þeim grundvelli að brotin væru fyrnd. Málið vakti töluverða athygli á sínum tíma, ekki síst vegna þeirra háu fjárhæða sem voru í spilinu, en einnig vegna þess aðhið stolna fé hefur aldrei fundist.Þau sem voru sýknuð af Landsrétti vorusakfelld í héraðsdómi fyrir peningaþvætti af gáleysi.Var þeim gefið að sök að hafa tekið við háum fjárhæðum og haldið í þeim í eigin vörslu þrátt fyrir að ljóst væri að peningarnir væru illa fengnir.Í dómi Landsréttar segir að það sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa að þau hafi vitað að peningarnir hafi ýmist verið illa fengnir eða afrakstur brotastarfsemi. Þar segir einnig að fyrningarfrestur þeirra brota sem þau voru sakfelld fyrir í héraðsdómi hafi verið fimm ár.Hins vegar liðu rúmlega sex ár frá síðustu brotum þangað til ákæra í málinu var gefin út og því var það mat Landsréttar að brotin þeirra tveggja væru fyrnd. Voru þau því sýknuð.Dómar hinna fimm í málinu sem áfrýjuðu voru hins vegar staðfestir.
Dómsmál Tengdar fréttir Sviku tæplega 300 milljónir króna út úr íslenska ríkinu en peningarnir eru horfnir Dómur var kveðinn upp í dag í einu umfangsmesta fjársvikamáli í sögu landsins en ónafngreindur aðili fékk milljónirnar sem sviknar voru og eru þær enn horfnar. 11. apríl 2017 19:15 Þungir fangelsisdómar fyrir aðild að einu umfangsmesta fjársvikamáli hérlendis Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður ríkisskattstjóra, hlaut fjögurra ára dóm og Steingrímur Þór Ólafsson tvö og hálft ár. Fjársvikin numu um 300 milljónum króna. 11. apríl 2017 14:12 Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot 15. október 2018 08:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Sjá meira
Sviku tæplega 300 milljónir króna út úr íslenska ríkinu en peningarnir eru horfnir Dómur var kveðinn upp í dag í einu umfangsmesta fjársvikamáli í sögu landsins en ónafngreindur aðili fékk milljónirnar sem sviknar voru og eru þær enn horfnar. 11. apríl 2017 19:15
Þungir fangelsisdómar fyrir aðild að einu umfangsmesta fjársvikamáli hérlendis Halldór Jörgen Gunnarsson, fyrrverandi starfsmaður ríkisskattstjóra, hlaut fjögurra ára dóm og Steingrímur Þór Ólafsson tvö og hálft ár. Fjársvikin numu um 300 milljónum króna. 11. apríl 2017 14:12
Telja meint brot í hundraða milljóna fjársvikamáli fyrnd Dómþolar í umfangsmesta fjársvikamáli sögunnar telja að rannsókn á brotum þeirra hafi stöðvast um ótilgreindan tíma og því hafi rannsóknin ekki rofið fyrningu. Höfuðpaurar málsins áfrýja ekki. Ríflega 200 milljóna ávinningur brot 15. október 2018 08:00