Nýliðinn þurfti að færa 80 sjúklinga til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2018 08:30 Martha á fyrstu landsliðsæfingunni. Fréttablaðið/Ernir Martha Hermannsdóttir er eini nýliðinn í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta sem hefur leik í undankeppni HM í dag. Martha er ekki hinn hefðbundni nýliði, enda 35 ára þriggja barna móðir sem starfar sem tannlæknir með fram því að spila með KA/Þór í Olís-deild kvenna. „Ef ég á að vera hreinskilin átti ég ekki von á þessu. Ég hélt að ég væri orðin aðeins of þroskuð,“ sagði Martha hlæjandi í samtali við Fréttablaðið, aðspurð hvort hún hefði átt von á því að vera valin í landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum. „En þetta er frábært og æðislegt að fá þetta tækifæri,“ bætti Martha við. En er þetta eitthvað sem hana hefur lengi dreymt um? „Já, ég var alltaf brjáluð þegar ég var ekki valin í landsliðið. Ég er keppnismanneskja og hef metnað,“ sagði Martha sem hefur leikið vel með KA/Þór í vetur og átt stóran þátt í góðu gengi nýliðanna. „Þetta hefur gengið vel í vetur og það er gaman að fá þessa viðurkenningu,“ sagði Martha. Eins og áður sagði er Martha tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Uppi varð smá fótur og fit þegar hún var kölluð inn í landsliðið. „Þetta var dálítið vesen. Þegar aðstoðarkonurnar mínar heyrðu þetta töldu þær saman að við þyrftum að færa 80 sjúklinga. Þær fengu pínu áfall en fóru síðan að færa til. Ég ætla bara að vinna alla laugardaga fram að jólum til að koma öllu þessu fólki saman. En það tóku allir rosalega vel í þetta og enginn pirraður,“ sagði Martha. Ísland mætir Tyrklandi í kvöld, Makedóníu á morgun og Aserbaídsjan á sunnudaginn. Riðillinn fer fram í Skopje í Makedóníu. Efsta liðið tryggir sér sæti í umspili um sæti á HM. Birtist í Fréttablaðinu Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Martha Hermannsdóttir er eini nýliðinn í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta sem hefur leik í undankeppni HM í dag. Martha er ekki hinn hefðbundni nýliði, enda 35 ára þriggja barna móðir sem starfar sem tannlæknir með fram því að spila með KA/Þór í Olís-deild kvenna. „Ef ég á að vera hreinskilin átti ég ekki von á þessu. Ég hélt að ég væri orðin aðeins of þroskuð,“ sagði Martha hlæjandi í samtali við Fréttablaðið, aðspurð hvort hún hefði átt von á því að vera valin í landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum. „En þetta er frábært og æðislegt að fá þetta tækifæri,“ bætti Martha við. En er þetta eitthvað sem hana hefur lengi dreymt um? „Já, ég var alltaf brjáluð þegar ég var ekki valin í landsliðið. Ég er keppnismanneskja og hef metnað,“ sagði Martha sem hefur leikið vel með KA/Þór í vetur og átt stóran þátt í góðu gengi nýliðanna. „Þetta hefur gengið vel í vetur og það er gaman að fá þessa viðurkenningu,“ sagði Martha. Eins og áður sagði er Martha tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Uppi varð smá fótur og fit þegar hún var kölluð inn í landsliðið. „Þetta var dálítið vesen. Þegar aðstoðarkonurnar mínar heyrðu þetta töldu þær saman að við þyrftum að færa 80 sjúklinga. Þær fengu pínu áfall en fóru síðan að færa til. Ég ætla bara að vinna alla laugardaga fram að jólum til að koma öllu þessu fólki saman. En það tóku allir rosalega vel í þetta og enginn pirraður,“ sagði Martha. Ísland mætir Tyrklandi í kvöld, Makedóníu á morgun og Aserbaídsjan á sunnudaginn. Riðillinn fer fram í Skopje í Makedóníu. Efsta liðið tryggir sér sæti í umspili um sæti á HM.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni