,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. desember 2018 11:00 Vígalegur Vísir/getty Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Sjá meira
Gunnar Nelson vann sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira í veltivigt UFC bardagadeildarinnar í nótt en keppt var í Toronto. Gunnar náði að blóðga Oliveira með þungu olnbogahöggi í 2.lotu og var ekki aftur snúið eftir það. Brasilíumaðurinn reyndi að koma sér undan en þá náði Gunnar taki á hálsinum og kláraði bardagann. Fjallað er um sigur Gunnars í öllum helstu bardagafjölmiðlum heims og er það helst blóðbaðið sem er til umræðu en blóð fossaði úr andliti Oliveira í kjölfar olnbogahöggs Gunnars. Hér er gripið niður í umfjöllun Ben Fowlkes fyrir MMAJunkie: „Sigur Gunnars Nelsonar á Alex Oliveira var ekki fyrir viðkvæma. Ástæðan fyrir því var vel staðsett olnbogaskot Gunnars sem gerði Oliveira erfitt um vik. Jafnvel fyrir íþrótt sem skurðir á andliti og blóð eru hluti af var sár Oliveira meira en við sjáum vanalega og það kom í kjölfar góðrar byrjunar Brasilíumannsins.“ Darragh Murphy hjá SportsJoe velti fyrir sér næstu skrefum Gunnars: „Hann er ekki týpan sem skorar menn á hólm en ég tel að hann ætti að nýta sér meðbyrinn eftir þennan bardaga ef hann vill komast í titilbardaga við ríkjandi veltivigarmeistarann, Tyron Woodley.“ Chris Taylor hjá BJPenn lýsti bardaganum á ítarlegan hátt og hafði þetta að segja um lokaandartökin: „Alex reynir að losna en getur það ekki. Gunnar er með stjórnina en er ekki að skaða Oliveira mikið. Dómarinn varar hann við og Nelson bregst við með því að landa tveimur stórum olnbogum. Andlitið á Oliveira springur upp á gátt, þetta er ljótur skurður. Oliveira gerir tilraun til að standa upp en gefur bakið. Gunnar nær rear-naked choke og bardaginn er búinn.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29