Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd 9. desember 2018 10:30 Blóðbað Getty Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018 MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29