Fjölmiðladagur hjá Gunnari og öðrum bardagaköppum Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 15:45 Svona er stemningin í fjölmiðlaherberginu í dag. vísir/hbg Að taka þátt í stóru bardagakvöldi hjá UFC kallar á að þurfa að gefa ansi mörg viðtöl. Bardagakapparnir í Toronto hafa margir hverjir staðið í ströngu í þeim efnum í vikunni. Gunnar er þegar búinn að fara í mörg viðtöl og hittir svo alla fjölmiðlamennina á staðnum í dag. Það er nefnilega fjölmiðladagur UFC 231 í dag og þá koma flestir bardagakapparnir í tíu mínútna viðtal. Bardagakapparnir í tveimur stærstu bardögunum þurfa þó ekki að mæta enda voru þau á blaðamannafundi í dag. Það kemur bardagakappi á tíu mínútna fresti inn í fjölmiðlaherbergið og svarar misgáfulegum spurningum. Gunnar er væntanlegur fljótlega en minni spámenn máttu gera sér að góðu að vakna snemma til þess að mæta á fundinn sem er á hóteli UFC þannig að stutt að fara.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Andstæðingur Gunnars veit ekkert um Ísland Andstæðingur Gunnars Nelson á laugardag, Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, er skrautlegur karakter eins og blaðamaður Vísis fékk að kynnast í gær. 6. desember 2018 10:00 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
Að taka þátt í stóru bardagakvöldi hjá UFC kallar á að þurfa að gefa ansi mörg viðtöl. Bardagakapparnir í Toronto hafa margir hverjir staðið í ströngu í þeim efnum í vikunni. Gunnar er þegar búinn að fara í mörg viðtöl og hittir svo alla fjölmiðlamennina á staðnum í dag. Það er nefnilega fjölmiðladagur UFC 231 í dag og þá koma flestir bardagakapparnir í tíu mínútna viðtal. Bardagakapparnir í tveimur stærstu bardögunum þurfa þó ekki að mæta enda voru þau á blaðamannafundi í dag. Það kemur bardagakappi á tíu mínútna fresti inn í fjölmiðlaherbergið og svarar misgáfulegum spurningum. Gunnar er væntanlegur fljótlega en minni spámenn máttu gera sér að góðu að vakna snemma til þess að mæta á fundinn sem er á hóteli UFC þannig að stutt að fara.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Andstæðingur Gunnars veit ekkert um Ísland Andstæðingur Gunnars Nelson á laugardag, Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, er skrautlegur karakter eins og blaðamaður Vísis fékk að kynnast í gær. 6. desember 2018 10:00 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00
Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00
Andstæðingur Gunnars veit ekkert um Ísland Andstæðingur Gunnars Nelson á laugardag, Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, er skrautlegur karakter eins og blaðamaður Vísis fékk að kynnast í gær. 6. desember 2018 10:00
Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30