Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 15:26 Guðmundur Guðmundsson. vísir/daníel Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Guðnundur mun tilkynna um tuttugu manna æfingahóp sinn eftir níu daga en þá verður haldin sérstakur blaðamannafundur með íslenska landsliðsþjálfaranum. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er í hópnum en hann var ekki með í síðustu verkefnum liðsins í undankeppni EM. Níu leikmenn á listanum spila í Olís deildinni hér heima en nítján leikmenn spila erlendis. Þeir leikmenn sem eru á lista en hafa ekki verið í kringum liðið að undanförnu eru Valsmaðurinn Róbert Aron Hostert, GOG-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, Kristianstad leikmaðurinn Teitur Örn Einarsson, Sönderjyske leikmaðurnn Arnar Birkir Hálfdánsson og Fjölnismaðurinn Sveinn Jóhannsson sem spilar með ÍR.Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Ágúst Elí Björgvinsson Björgvin Páll Gústafsson Daníel Freyr AndréssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson Róbert Aron HostertMiðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur Þrastarson Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Ómar Ingi Magnússon Rúnar Kárason Teitur Örn EinarssonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Óðinn Þór Ríkharðsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Ágúst Birgisson Heimir Óli Heimisson Sveinn Jóhannsson Ýmir Örn Gíslason Æfingar liðsins hefjast 27. desember næstkomandi og í framhaldi af því verða tveir vináttulandsleikir gegn Aroni Kristjánssyni og hans mönnum í Bahrein í Laugardalshöll 28. og 30. desember. Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þá heldur liðið til München í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira