Svona skiptust stigin í kjörinu á Íþróttamanni ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. desember 2018 21:15 Sara Björk Gunnarsdóttir er Íþróttamaður ársins 2018 vísir/sigurður már Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1 Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna kusu Íþróttamann ársins í 63. skipti í ár og var valið kunngjört við hátíðlega athöfn í Hörpu. Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir hlaut nafnbótina þetta árið. Sara Björk er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og lykilmaður í einu besta félagsliði Evrópu, Wolfsburg. Hún vann kosninguna með 464 stigum af 600 mögulegum. Nokkuð naumt var á mununum á milli þriggja efstu í kjörinu, 48 stigum munaði á Söru og Júlían J. K. Jóhannssyni sem varð í öðru sæti. Gylfi Þór Sigurðsson varð þriðji með 344 stig. Úrslit kosningarinnar í heild sinni eru eftirfarandi:Íþróttamaður ársins 2018 1 Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti, 464 2 Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingar, 416 3 Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti, 344 4 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 164 5 Alfreð Finnbogason, fótbolti, 136 6 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti, 124 7-8 Haraldur Franklín Magnús, golf, 95 7-8 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttir, 95 9 Valgarð Reinhardsson, fimleikar, 58 10 Martin Hermannsson, körfubolti, 56 11 Valdís Þóra Jónsdóttir, golf, 49 12 Aron Einar Gunnarsson, fótbolti, 39 13 Aron Pálmarsson, handbolti, 25 14 Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, íþr. fatlaðra, 18 15 Arnór Sigurðsson, fótbolti, 17 16 Andrea Sif Pétursdóttir, fimleikar, 16 17 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, golf, 15 18 Róbert Ísak Jónsson, íþr. fatlaðra, 12 19 Axel Bóasson, golf, 11 20 Anton Sveinn McKee, sund, 9 21-22 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir, 4 21-22 Arnar Davíð Jónsson, keila, 4 23 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 4 24 Hannes Þór Halldórsson, fótbolti, 3 25-29 Sif Atladóttir, fótbolti, 2 25-29 Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttir, 2 25-29 Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir, 2 25-29 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingar, 2 25-29 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti, 2 30-31 Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingar, 1 30-31 Birgir Leifur Hafþórsson, golf, 1Lið ársins 1 Landslið Íslands, golf, 90 2 ÍBV karla, handbolti, 83 3 Kvennalandslið Íslands, hópfimleikar, 40 4 Breiðablik kvenna, fótbolti, 35 5 KR karla, körfubolti, 12 6 Valur karla, fótbolti, 6 7 Karlalandslið Íslands, fótbolti, 4Þjálfari ársins 1 Kristján Andrésson, Svíþjóð, 98 2 Arnar Pétursson, ÍBV, 67 3 Þorsteinn Halldórsson, Breiðablik, 37 4 Finnur Freyr Stefánsson, KR, 22 5 Heimir Guðjónsson, HB, 12 6 Ólafur Jóhannesson, Valur, 10 7 Elísabet Gunnarsdóttir, Kristianstad, 8 8 Heimir Hallgrímsson, Ísland, 6 9 Þórir Hergeirsson, Noregur, 5 10 Guðmundur Guðmundsson, Barein og Ísland, 3 11-12 Patrekur Jóhanesson, Selfoss og Austurríki, 1 11-12 Stefán Arnarson, Fram, 1
Fréttir ársins 2018 Tengdar fréttir Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28 Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25 Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Landsliðið í golfi er lið ársins 2018 Landslið Íslands í golfi, sem vann gull á EM í Glasgow í ágúst, er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 29. desember 2018 20:28
Kristján Andrésson er þjálfari ársins Kristján Andrésson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Kristján þjálfar sænska karlalandsliðið í handbolta. 29. desember 2018 20:25
Sara Björk er Íþróttamaður ársins 2018 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018. Þetta er í fyrsta skipti sem Sara Björk hlýtur nafnbótina. 29. desember 2018 20:33