Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2018 20:41 Obama-hjónin njóta aðdáunar margra landa sinna. Vísir/EPA Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sá Bandaríkjamaður sem flestir landar hans segjast bera aðdáun til, ellefta árið í röð. Í nýrri árlegri könnun Gallup er Michelle Obama, eiginkona hans, nú sú kona sem flestir Bandaríkjamenn segjast dást að. Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2016 og fyrrverandi forsetafrú og öldungadeildarþingmaður, var sú kona sem flestir nefndu í könnun Gallup um dáðustu Bandaríkjamennina í sautján ár í röð. Í ár tóku Obama og Oprah Winfrey, spjallþáttastjórnandinn þekkti, fram úr Clinton. Alls nefndu 15% svarenda fyrrverandi forsetafrúna Obama, tíu prósentustigum fleiri en nefndu Winfrey. Aðeins 4% nefndu Clinton, jafnmargir og nefndu Melaniu Trump, núverandi forsetafrú, að því er kemur fram í frétt Axios. Mjórra var á muninum þegar spurt var um þann karlmann sem fólk dáðist að. Tæpur fimmtungur nefndi Obama fyrrverandi forseta en 13% sögðust helst dá Donald Trump forseta. Langt á eftir þeim komu George W. Bush, fyrrverandi forseti, og Frans páfi, með 2% tilnefninga hvor. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er sá Bandaríkjamaður sem flestir landar hans segjast bera aðdáun til, ellefta árið í röð. Í nýrri árlegri könnun Gallup er Michelle Obama, eiginkona hans, nú sú kona sem flestir Bandaríkjamenn segjast dást að. Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins árið 2016 og fyrrverandi forsetafrú og öldungadeildarþingmaður, var sú kona sem flestir nefndu í könnun Gallup um dáðustu Bandaríkjamennina í sautján ár í röð. Í ár tóku Obama og Oprah Winfrey, spjallþáttastjórnandinn þekkti, fram úr Clinton. Alls nefndu 15% svarenda fyrrverandi forsetafrúna Obama, tíu prósentustigum fleiri en nefndu Winfrey. Aðeins 4% nefndu Clinton, jafnmargir og nefndu Melaniu Trump, núverandi forsetafrú, að því er kemur fram í frétt Axios. Mjórra var á muninum þegar spurt var um þann karlmann sem fólk dáðist að. Tæpur fimmtungur nefndi Obama fyrrverandi forseta en 13% sögðust helst dá Donald Trump forseta. Langt á eftir þeim komu George W. Bush, fyrrverandi forseti, og Frans páfi, með 2% tilnefninga hvor.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47 Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Obama hjónin í góðum gír á Beyoncé tónleikum Michelle og Barack Obama skelltu sér á Beyoncé og Jay-Z tónleika í gær. 29. júlí 2018 15:47
Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2. september 2018 10:08