Gunnar Nelson sér framtíð í tölvuleikjabransanum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2018 23:30 Gunnar fyrir bardagann gegn Alex Oliveira áttunda desember. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. MMA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
MMA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira