Rauðar tölur þegar klukkur hringja inn jólin Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2018 08:32 Svona er útlit fyrir að staðan verði klukkan sex á aðfangadag. Veðurstofa Íslands Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri. Samkvæmt Veðurstofu Íslands verður allvíða léttskýjað, en sums staðar er þokuloft og ber helst að nefna Austurland í því sambandi. Á Egilsstöðum er til dæmis búin að vera þoka nærri samfleytt í tvo og hálfan sólarhring, en vonir standa til að henni létti síðdegis í dag. Í kvöld og nótt er útlit fyrir vestan golu og búist er við lítils háttar úrkomu á vestanverðu landinu, ýmist má búast við rigningu eða snjókomu. Þar sem úrkoman verður á formi rigningar og yfirborð jarðar er frostkalt fyrir, verður rigningin að ís þegar hún fellur til jarðar og sérlega varasöm hálka myndast. Akandi og gangandi ferðalangar á vesturhelmingi landsins í kvöld, nótt og fyrramálið mega hafa möguleika á flughálku í frostrigningu í huga. Þegar líður á morgundaginn verður vindur ákveðnari, seint á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða strekking. Þá er útlit fyrir að hlýnað hafi vel upp fyrir frostmark á láglendi á vesturhelmingi landsins og þar er útlit fyrir rigningu af og til. Áfram verður þurrt austan megin á landinu. Á aðfangadag er síðan áfram útlit fyrir ákveðinn vind úr suðvestri og hita 3 til 7 stig. Lítið verður þó eftir að rigningunni þegar klukkur hringja inn jólin. Jól Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Vindur verður með með allra hægasta móti á landinu í dag og kalt í veðri. Samkvæmt Veðurstofu Íslands verður allvíða léttskýjað, en sums staðar er þokuloft og ber helst að nefna Austurland í því sambandi. Á Egilsstöðum er til dæmis búin að vera þoka nærri samfleytt í tvo og hálfan sólarhring, en vonir standa til að henni létti síðdegis í dag. Í kvöld og nótt er útlit fyrir vestan golu og búist er við lítils háttar úrkomu á vestanverðu landinu, ýmist má búast við rigningu eða snjókomu. Þar sem úrkoman verður á formi rigningar og yfirborð jarðar er frostkalt fyrir, verður rigningin að ís þegar hún fellur til jarðar og sérlega varasöm hálka myndast. Akandi og gangandi ferðalangar á vesturhelmingi landsins í kvöld, nótt og fyrramálið mega hafa möguleika á flughálku í frostrigningu í huga. Þegar líður á morgundaginn verður vindur ákveðnari, seint á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða strekking. Þá er útlit fyrir að hlýnað hafi vel upp fyrir frostmark á láglendi á vesturhelmingi landsins og þar er útlit fyrir rigningu af og til. Áfram verður þurrt austan megin á landinu. Á aðfangadag er síðan áfram útlit fyrir ákveðinn vind úr suðvestri og hita 3 til 7 stig. Lítið verður þó eftir að rigningunni þegar klukkur hringja inn jólin.
Jól Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira