Næstum því helmingur heimsins horfði á fyrstu heimsmeistarakeppni Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 22:45 Tveir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á HM síðasta sumar. Vísir/Getty Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. HM í Rússlandi var fyrsta heimsmeistaramót íslenska landsliðsins sem lék þrjá leiki á mótinu við Argentínu, Nígeríu og Króatíu. 3,57 milljarðar fylgdust eitthvað með keppninni og meira en milljarður horfði á úrslitaleikinn á milli Frakka og Króata sem Frakkarnir unnu 5-2 og tryggðu sér heimsmeistaraititilinn í annað skiptið.3.572 billion people watched the 2018 #WorldCup Final alone seen by 1.12 billion New viewing records set Find out how Russia 2018 was followed around the world — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 21, 2018Rannsóknin sýndi líka að fólk fylgdist meira með keppninni en áður í gegnum netið. „Þessar niðurstöður styðja þá fullyrðingu á HM 2018 í Rússlandi hafi verið besta heimsmeistarakeppni sögunnar,“ sagði Philippe le Floc'h, markaðsstjóri hjá FIFA. „Fólk allstaðar í heiminum hefur áhuga á því að fylgjast með heimsklassa fótbolta,“ sagði Le Floc'h. Jóla og áramótakveðjan frá Knattspyrnusambandi Íslands er einmitt frá HM í sumar þegar íslenski markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.KSÍ óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs!#fyririslandpic.twitter.com/YgRxRL8Iav — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2018 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sýna að næstum því helmingur alls fólks í heiminum horfði eitthvað á HM í fótbolta í Rússlandi síðasta sumar. HM í Rússlandi var fyrsta heimsmeistaramót íslenska landsliðsins sem lék þrjá leiki á mótinu við Argentínu, Nígeríu og Króatíu. 3,57 milljarðar fylgdust eitthvað með keppninni og meira en milljarður horfði á úrslitaleikinn á milli Frakka og Króata sem Frakkarnir unnu 5-2 og tryggðu sér heimsmeistaraititilinn í annað skiptið.3.572 billion people watched the 2018 #WorldCup Final alone seen by 1.12 billion New viewing records set Find out how Russia 2018 was followed around the world — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 21, 2018Rannsóknin sýndi líka að fólk fylgdist meira með keppninni en áður í gegnum netið. „Þessar niðurstöður styðja þá fullyrðingu á HM 2018 í Rússlandi hafi verið besta heimsmeistarakeppni sögunnar,“ sagði Philippe le Floc'h, markaðsstjóri hjá FIFA. „Fólk allstaðar í heiminum hefur áhuga á því að fylgjast með heimsklassa fótbolta,“ sagði Le Floc'h. Jóla og áramótakveðjan frá Knattspyrnusambandi Íslands er einmitt frá HM í sumar þegar íslenski markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.KSÍ óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs!#fyririslandpic.twitter.com/YgRxRL8Iav — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2018
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira