Ásmundur sendir Birni Leví háðsglósu úr Slysavarnaskólanum Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2019 15:01 Víst er að Ásmundur hugsar Birni Leví þegjandi þörfina, svo mjög að í upphafi frásagnar af ævintýrum sínum í Slysavarnaskóla sjómanna sendir hann hinum spurula Birni glósu. Ásmundur Friðriksson, hinn mjög svo umdeildi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þessa dagana á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Hann greinir vinum sínum á Facebook frá ævintýrum sínum þar en lætur fylgja með glósu til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. En, Björn Leví hefur verið duglegur að spyrja út í meðal annars aksturskostnað þingmanna. Þar hefur Ásmundur verið ofarlega á blaði. Og víst er að Björn Leví er enginn dáyndismaður í huga Ásmundar. „Fyrsti dagurinn í Slysavarnarskóla sjómanna var áhugaverður. Ég ætti að vera búinn að ná nafninu í vikulokin ef mér gengur vel. Það er áhugavert fyrir þingmann að kynna sér þennan mikilvæga skóla og ég ætla að gera meira af þessu. Björn Levi gæti þá spurt þingið hvað mörg námskeið ég hafi setið, hvað að meðaltali margir nemendur hafi verið þar og hvað ég keyrði á hvert námskeið og hvað það væru þá margir kílómetrar í akstri sem hver nemandi keyrt ef þeir hefðu líka kosið utankjörfundar,“ segir Ásmundur háðslega. Hann snýr sér þá að því að lýsa því hvað hann er að fást við. „Ég er nemandi í grunnnámskeiði í öryggisfræðslu og fórum við yfir fyrstu þætti námsefnisis. Fengum leiðsögn frá þremur kennurum þennan fyrsta dag og voru þeir allir áheyrilegir og kunna greinilega sitt fag. Þeir fóru yfir með okkur undirstöðu í öryggismálum, alþjóðakröfur, öryggiskröfur skipa, fyrirkomulag öryggisbúnaðar merkingar, mengun og margt margt fleira.“ Ítarlega færslu þingmannsins um námskeið sitt hjá Slysavarnaskólanum má sjá hér neðar. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Tengdar fréttir Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00 Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, hinn mjög svo umdeildi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þessa dagana á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Hann greinir vinum sínum á Facebook frá ævintýrum sínum þar en lætur fylgja með glósu til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. En, Björn Leví hefur verið duglegur að spyrja út í meðal annars aksturskostnað þingmanna. Þar hefur Ásmundur verið ofarlega á blaði. Og víst er að Björn Leví er enginn dáyndismaður í huga Ásmundar. „Fyrsti dagurinn í Slysavarnarskóla sjómanna var áhugaverður. Ég ætti að vera búinn að ná nafninu í vikulokin ef mér gengur vel. Það er áhugavert fyrir þingmann að kynna sér þennan mikilvæga skóla og ég ætla að gera meira af þessu. Björn Levi gæti þá spurt þingið hvað mörg námskeið ég hafi setið, hvað að meðaltali margir nemendur hafi verið þar og hvað ég keyrði á hvert námskeið og hvað það væru þá margir kílómetrar í akstri sem hver nemandi keyrt ef þeir hefðu líka kosið utankjörfundar,“ segir Ásmundur háðslega. Hann snýr sér þá að því að lýsa því hvað hann er að fást við. „Ég er nemandi í grunnnámskeiði í öryggisfræðslu og fórum við yfir fyrstu þætti námsefnisis. Fengum leiðsögn frá þremur kennurum þennan fyrsta dag og voru þeir allir áheyrilegir og kunna greinilega sitt fag. Þeir fóru yfir með okkur undirstöðu í öryggismálum, alþjóðakröfur, öryggiskröfur skipa, fyrirkomulag öryggisbúnaðar merkingar, mengun og margt margt fleira.“ Ítarlega færslu þingmannsins um námskeið sitt hjá Slysavarnaskólanum má sjá hér neðar.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Tengdar fréttir Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00 Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00
Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11
Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41
„Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21
Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15