Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 22:45 Cody Parkey trúir ekki sínum eigin augum á meðan leikmenn Philadelphia Eagles fagna sigri. Getty/Jonathan Daniel Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019 NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hann átti frábæra möguleika á að verða hetja síns liðs en varð að skúrkinum á grátlegan hátt í leik upp á líf eða dauða fyrir lið hans í úrslitakeppni ameríska fótboltans. Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu..@kobebryant and @DwyaneWade had some words of encouragement for Cody Parkey after he missed the potential game-winning field goal last night. pic.twitter.com/aWmBylujWO — ESPN (@espn) January 7, 2019Cody Parkey, sparkara Chicago Bears liðsins, tókst ekki að skora vallarmark á síðustu sekúndum leiks liðsins á móti Philadelphia Eagles og Birnirnir eru því úr leik í úrslitakeppni NFL deildarinnar í ár. Tveir af þekktustu íþróttamönnum Bandaríkjanna, körfuboltagoðsagnirnar Dwyane Wade og Kobe Bryant, hughreystu og hrósuðu báðir Cody Parkey, á Twitter eftir leikinn. Þrátt fyrir mistökin og mjög erfiða stund þá mætti Cody Parkey í viðtöl eftir leikinn og afgreiddi þau af fagmennsku.Most of you have no idea how hard this is to do. Cody Parkey way to face the media like a true professional. I’m a fan! https://t.co/xbJ5kW6pXF — DWade (@DwyaneWade) January 7, 2019We’ve all been here Cody but if you wanna win back the city you gotta get back in the lab and have a historic season next year to bury this one. I’m happy for my #EaglesNation but as a fellow pro athlete you gotta grind harder and double down #noexcuses#JGSD justgetsh*tdone https://t.co/icd3MQRQFg — Kobe Bryant (@kobebryant) January 7, 2019
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira