Federer og Williams mættust í fyrsta skipti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. janúar 2019 11:00 Williams og Federer hafa verið meðal bestu tennisspilara heims í áraraðir vísir/getty Stórstjörnurnar Roger Federer og Serena Williams mættust í fyrsta skipti inn á tennisvellinum á nýársdag þegar Sviss hafði betur gegn Bandaríkjunum í Hopmanbikarnum. Federer og Belinda Bencic mættu Williams og Frances Tiafoe í tvenndarleik þar sem Federer og Bencic höfðu betur 4-2, 4-3 (5-3). Williams hafði áður unnið Bencic og Federer hafði betur gegn Tiafoe svo lokastaðan í viðureign paranna var 2-1 fyrir Sviss. Federer og Williams hafa samtals unnið 43 risatitla í tennisheiminum en þau höfðu aldrei spilað gegn hvor öðru áður. „Þetta var mjög gaman. Hvílíkur heiður að spila við Serena,“ sagði Federer eftir viðureignina. „Hún er meistari, þú sérð hversu einbeitt hún er og ég elska þann eiginleika.“ Williams fór einnig fögrum orðum um Federer að viðureigninni lokinni. „Hann er besti spilari allra tíma.“ Hopmanbikarinn er keppni á milli þjóða þar sem hver þjóð sendir par til leiks. Keppt er í riðlum þar sem hver viðureign inniheldur tvo einliðaleiki og tvenndarleik. Sviss er ríkjandi meistari í keppninni. Tennis Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Stórstjörnurnar Roger Federer og Serena Williams mættust í fyrsta skipti inn á tennisvellinum á nýársdag þegar Sviss hafði betur gegn Bandaríkjunum í Hopmanbikarnum. Federer og Belinda Bencic mættu Williams og Frances Tiafoe í tvenndarleik þar sem Federer og Bencic höfðu betur 4-2, 4-3 (5-3). Williams hafði áður unnið Bencic og Federer hafði betur gegn Tiafoe svo lokastaðan í viðureign paranna var 2-1 fyrir Sviss. Federer og Williams hafa samtals unnið 43 risatitla í tennisheiminum en þau höfðu aldrei spilað gegn hvor öðru áður. „Þetta var mjög gaman. Hvílíkur heiður að spila við Serena,“ sagði Federer eftir viðureignina. „Hún er meistari, þú sérð hversu einbeitt hún er og ég elska þann eiginleika.“ Williams fór einnig fögrum orðum um Federer að viðureigninni lokinni. „Hann er besti spilari allra tíma.“ Hopmanbikarinn er keppni á milli þjóða þar sem hver þjóð sendir par til leiks. Keppt er í riðlum þar sem hver viðureign inniheldur tvo einliðaleiki og tvenndarleik. Sviss er ríkjandi meistari í keppninni.
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira