182 handteknir vegna hanaats á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2019 08:26 Hanaat hefur lengi notið ákveðinna vinsælda á ákveðnum stöðum í heiminum. Getty Lögregla á Spáni handtók um helgina 182 manns í tengslum við aðgerð sem beindist að ólöglegri keppni í hanaati. Þá voru um hundrað hanar, marijúanaplöntur og um 300 þúsund evrur, um 42 milljónir króna, gerð upptæk í aðgerðinni. Keppnin fór fram í borginni Sangonera la Verde í suðausturhluta landsins. Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. Hanaat hefur lengi notið ákveðinna vinsælda á ákveðnum stöðum í heiminum. Hanarnir sem ræktaðir eru til að keppa eru vanalega sprautaðir með sterum og þjálfaðir til að sýna af sér árásargirni. Þá eru oft festir hnífar eða gaddar á fótum dýranna til að ergja þau enn frekar þegar komið er í keppni. Sá hani sem lifir af er krýndur sigurvegari og tíðkast á slíkum keppnum að áhorfendur leggi undir pening og giski á sigurvegara. Hanaat er ólöglegt á Spáni en er engu að síður stundað í ákveðnum héruðum. Í frétt Guardian segir að lögregla hafi handtekið um hundrað manns á sama stað vegna hanaats árið 2011. Dýr Spánn Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Lögregla á Spáni handtók um helgina 182 manns í tengslum við aðgerð sem beindist að ólöglegri keppni í hanaati. Þá voru um hundrað hanar, marijúanaplöntur og um 300 þúsund evrur, um 42 milljónir króna, gerð upptæk í aðgerðinni. Keppnin fór fram í borginni Sangonera la Verde í suðausturhluta landsins. Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. Hanaat hefur lengi notið ákveðinna vinsælda á ákveðnum stöðum í heiminum. Hanarnir sem ræktaðir eru til að keppa eru vanalega sprautaðir með sterum og þjálfaðir til að sýna af sér árásargirni. Þá eru oft festir hnífar eða gaddar á fótum dýranna til að ergja þau enn frekar þegar komið er í keppni. Sá hani sem lifir af er krýndur sigurvegari og tíðkast á slíkum keppnum að áhorfendur leggi undir pening og giski á sigurvegara. Hanaat er ólöglegt á Spáni en er engu að síður stundað í ákveðnum héruðum. Í frétt Guardian segir að lögregla hafi handtekið um hundrað manns á sama stað vegna hanaats árið 2011.
Dýr Spánn Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira