Veðja 719 milljörðum á Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 23:30 Brandon Graham vann Super Bowl með Philadelphia Eagles í fyrra og fagnar hér sigri með konu sinni og dóttur. Getty/Mike Ehrmann Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn. NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn.
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira