Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 13:15 Anthony Davis er frábær leikmaður. Getty/David Berding Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Rich Paul, umboðsmaður Anthony Davis, hefur látið New Orleans Pelicans vita af því að leikmaður sinn ætli ekki að endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans þegar hann rennur út sumarið 2020.Rich Paul told ESPN’s @wojespn that he has notified the Pelicans that Anthony Davis has requested a trade. pic.twitter.com/U14tT8zcpQ — ESPN (@espn) January 28, 2019Forráðamenn New Orleans Pelicans hafa alltaf sagt að þeir ætli ekki að skipta Anthony Davis og þeir geta boðið honum 240 milljón dollara samning í sumar. Ekkert félag getur boðið Davis hærri samning þannig að þetta er ekki lengur spurning um hæsta tilboðið heldur það besta. Ef Anthony Davis samþykkir ekki þann samning þá er hann laus allra mála eftir rúmt ár og getur þá samið við hvaða lið sem er í deildinni. Til að fá eitthvað fyrir Anthony Davis þá verður New Orleans Pelicans væntanlega að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni og þá helst til liðs sem vill fá þá unga og efnilega leikmenn og/eða nothæfa valrétti.Anthony Davis’ agent has told the Pelicans that the NBA star has requested a trade, according to @wojespn. pic.twitter.com/lkXZJmuvCO — Sporting News (@sportingnews) January 28, 2019Anthony Davis er í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar og hann er enn bara 25 ára gamall. Á þessu tímabili þá er hann með 29,3 stig og 13,3 fráköst að meðaltali í leik. Eitt af liðunum sem hafa verið orðuð við Anthony Davis er Los Angeles Lakers en það má búast við að þau séu nokkur í viðbót sem eru tilbúinn að tryggja sér þjónustu eins besta stóra leikmanns NBA-deildarinnar. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. Rich Paul, umboðsmaður Anthony Davis, hefur látið New Orleans Pelicans vita af því að leikmaður sinn ætli ekki að endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans þegar hann rennur út sumarið 2020.Rich Paul told ESPN’s @wojespn that he has notified the Pelicans that Anthony Davis has requested a trade. pic.twitter.com/U14tT8zcpQ — ESPN (@espn) January 28, 2019Forráðamenn New Orleans Pelicans hafa alltaf sagt að þeir ætli ekki að skipta Anthony Davis og þeir geta boðið honum 240 milljón dollara samning í sumar. Ekkert félag getur boðið Davis hærri samning þannig að þetta er ekki lengur spurning um hæsta tilboðið heldur það besta. Ef Anthony Davis samþykkir ekki þann samning þá er hann laus allra mála eftir rúmt ár og getur þá samið við hvaða lið sem er í deildinni. Til að fá eitthvað fyrir Anthony Davis þá verður New Orleans Pelicans væntanlega að skipta honum til annars liðs í NBA-deildinni og þá helst til liðs sem vill fá þá unga og efnilega leikmenn og/eða nothæfa valrétti.Anthony Davis’ agent has told the Pelicans that the NBA star has requested a trade, according to @wojespn. pic.twitter.com/lkXZJmuvCO — Sporting News (@sportingnews) January 28, 2019Anthony Davis er í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar og hann er enn bara 25 ára gamall. Á þessu tímabili þá er hann með 29,3 stig og 13,3 fráköst að meðaltali í leik. Eitt af liðunum sem hafa verið orðuð við Anthony Davis er Los Angeles Lakers en það má búast við að þau séu nokkur í viðbót sem eru tilbúinn að tryggja sér þjónustu eins besta stóra leikmanns NBA-deildarinnar.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira