Fólkið í MSG bæði baulaði á og klappaði fyrir Harden sem átti ótrúlegan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 08:30 James Harden var með 61 stig í nótt. Getty/Sarah Stier James Harden skoraði 61 stig í nótt í sigri Houston Rockets á New York Knicks í sjálfum Madison Square Garden en fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.61 PTS | 15 REB James Harden is the first player to record at least 60 PTS/15 REB in a game since Shaquille O'Neal on March 6, 2000! #Rocketspic.twitter.com/5cvdU3LvxB — NBA (@NBA) January 24, 2019James Harden hefur aldrei skorað meira í leik á ferlinum en í nótt og 61 stig frá honum hjálpaði Houston Rockets að vinna nauman 114-110 sigur á heimamönnum í New York Knicks. Þetta var líka metjöfnun í núverandi Madison Square Garden en útileikmaður hefur aldrei skorað meira í leik í NBA í höllinni. Harden jafnaði þar met Kobe Bryant. Carmelo Anthony á enn stigametið í nýja Madison Square Garden en hann skorðai 62 stig sem leikmaður New York Knicks Þetta er 21. leikurinn í röð þar sem Harden skorar þrjátíu stig eða meira en hann tvöfaldaði það og náði yfir 50 stigin í fimmta sinn á leiktíðinni.Top 6 scoring performances at current MSG (since 1968): 62, @carmeloanthony, 1/24/2014 61, @JHarden13, TONIGHT 61, @kobebryant, 2/02/2009 60, Bernard King, 12/25/1984 55, Bernard King, 2/16/1985 55, Michael Jordan, 3/28/1995 pic.twitter.com/HZ4hepK7J7 — NBA.com/Stats (@nbastats) January 24, 2019„Eins og við spiluðum síðustu sex mínúturnar þá sendum við körfuboltann aftur um tíu ár. Það var óskiljanlegt hvað við vorum að gera en við náðum að landa sigrinum,“ sagði Mike D'Antoni, þjálfari Houston Rockets, eftir leik. Harden hitti úr 17 af 38 skotum sínum utan af velli en aðeins 5 af 20 þriggja stiga skot hans fóru rétta leið. Hann hitti aftur á móti úr 22 af 25 vítum og tók alls fimmtán fráköst í leiknum. Áhorfendur í New York skiptust á að baula og klappa fyrir honum í leiknum. „Þau gátu ekki ákveðið sig. Ég kann að meta þau samt. Áhorfendurnir héldu mér gangandi og gerðu þennan leik mjög spennandi fyrir mig,“ sagði Harden.Victor Oladipo meiddist illa á hægra hné í öðrum leikhluta en lið hans Indiana Pacers náði að vinna 110-106 á Toronto Raptors. Thaddeus Young var með 23 stig og 15 fráköst fyrir Indiana liðið sem vann sinn þriðja leik í röð. Tímabilið mun breytast snögglega missi liðið Oladipo. Serge Ibaka var atkvæðamestur hjá Toronto með 23 stig og 11 fráköst og Kyle Lowry skoraði 20 stig.26 PTS (8/11 FG), 8 REB and 6 AST by @T_Rozzay3 leads the way for the @celtics home win! #CUsRisepic.twitter.com/qdrt3FUIdo — NBA (@NBA) January 24, 2019Terry Rozier skoraði 22 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik í fjarveru Kyrie Irving (veikur) þegar Boston Celtics vann 123-103 sigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmti sigurleikur Boston í röð. Jaylen Brown var með 23 stig, Gordon Hayward skoraði 18 stig og Jayson Tatum var með 15 stig í tíunda heimasigri Celtics liðsins í röð.37 PTS | 9 REB | 7 AST@blakegriffin23 & the @DetroitPistons win on the road in NOLA! #DetroitBasketballpic.twitter.com/PrFAz9hcbw — NBA (@NBA) January 24, 2019Blake Griffin var með 20 af 37 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum þegar Detroit Pistons vann 98-94 sigur á New Orleans Pelicans. Jrue Holiday skoraði mest fyrir Pelíkanana eða 29 stig.33 PTS & 19 REB by @JoelEmbiid propels the @sixers to victory in Philly! #HereTheyComepic.twitter.com/wQWepOou83 — NBA (@NBA) January 24, 201921 PTS | 10 REB | 15 AST@BenSimmons25 tallies his 20th career triple-double in the @sixers win! #HereTheyComepic.twitter.com/xWBA4XGiJz — NBA (@NBA) January 24, 2019Joel Embiid skoraði 33 stig og tók 19 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann San Antonio Spurs 122-120 í hörkuleik. Ben Simmons var með þrennu en hann skoraði 21 sitg, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar. DeMar DeRozan skoraði mest fyrir Spurs eða 26 stig.The @BrooklynNets guard play of @SDinwiddie_25 (29p) and @Dloading (25p/7r/10a) leads BKN to their 5th straight win! #WeGoHardpic.twitter.com/rdCbSglQLu — NBA (@NBA) January 24, 2019D'Angelo Russell var með 25 stig og 10 fráköst og Spencer Dinwiddie skoraði 29 stig þegar Brooklyn Nets vann sinn fimmta leik í röð nú 114-110 sigur á Orlando Magic.@spidadmitchell tallies 35 PTS, 6 REB and 6 AST in the @utahjazz victory! They are now 8-2 in their last 10 games. #TeamIsEverythingpic.twitter.com/5KmQ4YHFXe — NBA (@NBA) January 24, 2019Donovan Mitchell skoraði 35 stig og setti niður sex þriggja stiga körfur í 114-108 sigri Utah Jazz á Denver Nuggets. Ricky Rubio var með 17 stig og Rudy Gobert bætti við 15 stigum og 11 fráköst. Þetta var níundi sigur Utah í ellefu leikjum. Nikola Jokic var með 28 stig, 21 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Denver liðið.Nikola Jokic tallies 28 PTS, 21 REB & 6 AST for the @nuggets tonight. #MileHighBasketballpic.twitter.com/r14HiaYD1u — NBA (@NBA) January 24, 2019With 22 PTS, 17 REB and 10 AST, @MarcGasol tallies his 5th career triple-double! #GrindCitypic.twitter.com/zXUCq7Cgl8 — NBA (@NBA) January 24, 2019Úrslitin úr öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Utah Jazz - Denver Nuggets 114-108 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 101-121 Memphis Grizzlies - Charlotte Hornets 107-118 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 94-98 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 122-120 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 123-103 Brooklyn Nets - Orlando Magic 114-110 Miami Heat - Los Angeles Clippers 99-111 New York Knicks - Houston Rockets 110-114 Indiana Pacers - Toronto Raptors 110-106 #Hornets30@KembaWalker records 6th straight 20-point game with 22 PTS and 7 AST in the @hornets road W in Memphis! pic.twitter.com/9DRtCkzQvC — NBA (@NBA) January 24, 2019CAREER-HIGH 35 PTS with 8 REB for @jcollins20_ in the @ATLHawks victory tonight! #TrueToAtlantapic.twitter.com/Q9jJj1I6VS — NBA (@NBA) January 24, 2019 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
James Harden skoraði 61 stig í nótt í sigri Houston Rockets á New York Knicks í sjálfum Madison Square Garden en fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.61 PTS | 15 REB James Harden is the first player to record at least 60 PTS/15 REB in a game since Shaquille O'Neal on March 6, 2000! #Rocketspic.twitter.com/5cvdU3LvxB — NBA (@NBA) January 24, 2019James Harden hefur aldrei skorað meira í leik á ferlinum en í nótt og 61 stig frá honum hjálpaði Houston Rockets að vinna nauman 114-110 sigur á heimamönnum í New York Knicks. Þetta var líka metjöfnun í núverandi Madison Square Garden en útileikmaður hefur aldrei skorað meira í leik í NBA í höllinni. Harden jafnaði þar met Kobe Bryant. Carmelo Anthony á enn stigametið í nýja Madison Square Garden en hann skorðai 62 stig sem leikmaður New York Knicks Þetta er 21. leikurinn í röð þar sem Harden skorar þrjátíu stig eða meira en hann tvöfaldaði það og náði yfir 50 stigin í fimmta sinn á leiktíðinni.Top 6 scoring performances at current MSG (since 1968): 62, @carmeloanthony, 1/24/2014 61, @JHarden13, TONIGHT 61, @kobebryant, 2/02/2009 60, Bernard King, 12/25/1984 55, Bernard King, 2/16/1985 55, Michael Jordan, 3/28/1995 pic.twitter.com/HZ4hepK7J7 — NBA.com/Stats (@nbastats) January 24, 2019„Eins og við spiluðum síðustu sex mínúturnar þá sendum við körfuboltann aftur um tíu ár. Það var óskiljanlegt hvað við vorum að gera en við náðum að landa sigrinum,“ sagði Mike D'Antoni, þjálfari Houston Rockets, eftir leik. Harden hitti úr 17 af 38 skotum sínum utan af velli en aðeins 5 af 20 þriggja stiga skot hans fóru rétta leið. Hann hitti aftur á móti úr 22 af 25 vítum og tók alls fimmtán fráköst í leiknum. Áhorfendur í New York skiptust á að baula og klappa fyrir honum í leiknum. „Þau gátu ekki ákveðið sig. Ég kann að meta þau samt. Áhorfendurnir héldu mér gangandi og gerðu þennan leik mjög spennandi fyrir mig,“ sagði Harden.Victor Oladipo meiddist illa á hægra hné í öðrum leikhluta en lið hans Indiana Pacers náði að vinna 110-106 á Toronto Raptors. Thaddeus Young var með 23 stig og 15 fráköst fyrir Indiana liðið sem vann sinn þriðja leik í röð. Tímabilið mun breytast snögglega missi liðið Oladipo. Serge Ibaka var atkvæðamestur hjá Toronto með 23 stig og 11 fráköst og Kyle Lowry skoraði 20 stig.26 PTS (8/11 FG), 8 REB and 6 AST by @T_Rozzay3 leads the way for the @celtics home win! #CUsRisepic.twitter.com/qdrt3FUIdo — NBA (@NBA) January 24, 2019Terry Rozier skoraði 22 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik í fjarveru Kyrie Irving (veikur) þegar Boston Celtics vann 123-103 sigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmti sigurleikur Boston í röð. Jaylen Brown var með 23 stig, Gordon Hayward skoraði 18 stig og Jayson Tatum var með 15 stig í tíunda heimasigri Celtics liðsins í röð.37 PTS | 9 REB | 7 AST@blakegriffin23 & the @DetroitPistons win on the road in NOLA! #DetroitBasketballpic.twitter.com/PrFAz9hcbw — NBA (@NBA) January 24, 2019Blake Griffin var með 20 af 37 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum þegar Detroit Pistons vann 98-94 sigur á New Orleans Pelicans. Jrue Holiday skoraði mest fyrir Pelíkanana eða 29 stig.33 PTS & 19 REB by @JoelEmbiid propels the @sixers to victory in Philly! #HereTheyComepic.twitter.com/wQWepOou83 — NBA (@NBA) January 24, 201921 PTS | 10 REB | 15 AST@BenSimmons25 tallies his 20th career triple-double in the @sixers win! #HereTheyComepic.twitter.com/xWBA4XGiJz — NBA (@NBA) January 24, 2019Joel Embiid skoraði 33 stig og tók 19 fráköst þegar Philadelphia 76ers vann San Antonio Spurs 122-120 í hörkuleik. Ben Simmons var með þrennu en hann skoraði 21 sitg, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar. DeMar DeRozan skoraði mest fyrir Spurs eða 26 stig.The @BrooklynNets guard play of @SDinwiddie_25 (29p) and @Dloading (25p/7r/10a) leads BKN to their 5th straight win! #WeGoHardpic.twitter.com/rdCbSglQLu — NBA (@NBA) January 24, 2019D'Angelo Russell var með 25 stig og 10 fráköst og Spencer Dinwiddie skoraði 29 stig þegar Brooklyn Nets vann sinn fimmta leik í röð nú 114-110 sigur á Orlando Magic.@spidadmitchell tallies 35 PTS, 6 REB and 6 AST in the @utahjazz victory! They are now 8-2 in their last 10 games. #TeamIsEverythingpic.twitter.com/5KmQ4YHFXe — NBA (@NBA) January 24, 2019Donovan Mitchell skoraði 35 stig og setti niður sex þriggja stiga körfur í 114-108 sigri Utah Jazz á Denver Nuggets. Ricky Rubio var með 17 stig og Rudy Gobert bætti við 15 stigum og 11 fráköst. Þetta var níundi sigur Utah í ellefu leikjum. Nikola Jokic var með 28 stig, 21 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Denver liðið.Nikola Jokic tallies 28 PTS, 21 REB & 6 AST for the @nuggets tonight. #MileHighBasketballpic.twitter.com/r14HiaYD1u — NBA (@NBA) January 24, 2019With 22 PTS, 17 REB and 10 AST, @MarcGasol tallies his 5th career triple-double! #GrindCitypic.twitter.com/zXUCq7Cgl8 — NBA (@NBA) January 24, 2019Úrslitin úr öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Utah Jazz - Denver Nuggets 114-108 Chicago Bulls - Atlanta Hawks 101-121 Memphis Grizzlies - Charlotte Hornets 107-118 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 94-98 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 122-120 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 123-103 Brooklyn Nets - Orlando Magic 114-110 Miami Heat - Los Angeles Clippers 99-111 New York Knicks - Houston Rockets 110-114 Indiana Pacers - Toronto Raptors 110-106 #Hornets30@KembaWalker records 6th straight 20-point game with 22 PTS and 7 AST in the @hornets road W in Memphis! pic.twitter.com/9DRtCkzQvC — NBA (@NBA) January 24, 2019CAREER-HIGH 35 PTS with 8 REB for @jcollins20_ in the @ATLHawks victory tonight! #TrueToAtlantapic.twitter.com/Q9jJj1I6VS — NBA (@NBA) January 24, 2019
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira