Stjarnan í undanúrslit eftir öruggan sigur á bikarmeisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2019 21:08 Ægir átti flottan leik í kvöld. vísir/bára Stjarnan varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysis-bikar karla í körfubolta eftir 81-68 sigur á ríkjandi bikarmeisturum, Tindastól, í Síkinu í kvöld. Gestirnir úr Garðabænum byrjuðu af miklum krafti og voru að hitta afar vel í fyrsta leikhlutanum. Þeir leiddu 27-16 eftir fyrsta leikhlutann en annar bragur var á heimamönnum í öðrum leikhluta sme náðu að minnka muninn niður í fjögur stig fyrir hlé, 46-42. Afleitlega gekk sóknarleikur Tindastóls í þriðja leikhluta. Þeir skoruðu einungis átta stig gegn 23 stigum Stjörnumanna sem voru komnir í þægilega stöðu fyrir fjórða leikhlutann. Þar sigldu Stjörnumenn öruggum sigri í hús en lokatölurnar urðu 81-68. Brandon Rozzell átti afar góðan leik fyrir Stjörnuna. Hann skoraði að endingu 21 stig. Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson var einnig öflugur sem fyrr hjá þeim bláklæddu. Hann gerði 21 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í flötu liði Stólanna var það hálfmeiddur Urald King sem var stigahæstur. Hann skoraði sextán stig og tók sex fráköst. Næstur var það Pétur Rúnar Birgisson sem gerði tólf stig. Hann bætti við átta fráköstum og átta stoðsendingum. KR, Stjarnan, Njarðvík og ÍR verða því í pottinum er dregið verður í undanúrslitin á morgun. Úrslitahelgin verður spiluð um miðjan febrúar. Körfubolti Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Stjarnan varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysis-bikar karla í körfubolta eftir 81-68 sigur á ríkjandi bikarmeisturum, Tindastól, í Síkinu í kvöld. Gestirnir úr Garðabænum byrjuðu af miklum krafti og voru að hitta afar vel í fyrsta leikhlutanum. Þeir leiddu 27-16 eftir fyrsta leikhlutann en annar bragur var á heimamönnum í öðrum leikhluta sme náðu að minnka muninn niður í fjögur stig fyrir hlé, 46-42. Afleitlega gekk sóknarleikur Tindastóls í þriðja leikhluta. Þeir skoruðu einungis átta stig gegn 23 stigum Stjörnumanna sem voru komnir í þægilega stöðu fyrir fjórða leikhlutann. Þar sigldu Stjörnumenn öruggum sigri í hús en lokatölurnar urðu 81-68. Brandon Rozzell átti afar góðan leik fyrir Stjörnuna. Hann skoraði að endingu 21 stig. Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson var einnig öflugur sem fyrr hjá þeim bláklæddu. Hann gerði 21 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í flötu liði Stólanna var það hálfmeiddur Urald King sem var stigahæstur. Hann skoraði sextán stig og tók sex fráköst. Næstur var það Pétur Rúnar Birgisson sem gerði tólf stig. Hann bætti við átta fráköstum og átta stoðsendingum. KR, Stjarnan, Njarðvík og ÍR verða því í pottinum er dregið verður í undanúrslitin á morgun. Úrslitahelgin verður spiluð um miðjan febrúar.
Körfubolti Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum