Trump óskaði Patriots til hamingju en ekki Rams Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. janúar 2019 13:30 Félagarnir Brady og Trump saman í golfi. vísir/getty Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. Er báðum leikjum kvöldsins var lokið fór Trump á Twitter og óskaði New England Patriots til hamingju með sætið í Super Bowl. Eigandinn, þjálfarinn og leikstjórnandinn Tom Brady sérstaklega teknir út í kveðjunni.Congratulations to Bob Kraft, Bill Belichick, Tom Brady and the entire New England Patriots team on a great game and season. Will be a fantastic Super Bowl! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 21, 2019 Það sem eðlilega vekur athygli er að Trump minntist ekkert á lið LA Rams sem einnig komst í Super Bowl í gær. Það kemur þó ekki á óvart að Trump óski Patriots sérstaklega til hamingju enda hafa þessir lykilmenn hjá félaginu staðið með Trump og hjálpuðu honum meðal annars í kosningabaráttunni á sínum tíma. Það fór misvel í fólk. Strákarnir hans Trump komnir í Super Bowl og nokkuð ljóst með hvaða liði forsetinn heldur er úrslitaleikur NFL-deildarinnar fer fram eftir tæpar tvær vikur. NFL Tengdar fréttir Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. 8. nóvember 2016 23:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. 9. nóvember 2016 23:15 Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5. febrúar 2017 22:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fylgdist með undanúrslitunum í NFL-deildinni í gær líkt og milljónir annarra Bandaríkjamanna. Er báðum leikjum kvöldsins var lokið fór Trump á Twitter og óskaði New England Patriots til hamingju með sætið í Super Bowl. Eigandinn, þjálfarinn og leikstjórnandinn Tom Brady sérstaklega teknir út í kveðjunni.Congratulations to Bob Kraft, Bill Belichick, Tom Brady and the entire New England Patriots team on a great game and season. Will be a fantastic Super Bowl! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 21, 2019 Það sem eðlilega vekur athygli er að Trump minntist ekkert á lið LA Rams sem einnig komst í Super Bowl í gær. Það kemur þó ekki á óvart að Trump óski Patriots sérstaklega til hamingju enda hafa þessir lykilmenn hjá félaginu staðið með Trump og hjálpuðu honum meðal annars í kosningabaráttunni á sínum tíma. Það fór misvel í fólk. Strákarnir hans Trump komnir í Super Bowl og nokkuð ljóst með hvaða liði forsetinn heldur er úrslitaleikur NFL-deildarinnar fer fram eftir tæpar tvær vikur.
NFL Tengdar fréttir Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. 8. nóvember 2016 23:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. 9. nóvember 2016 23:15 Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5. febrúar 2017 22:30 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Kaus Brady í alvöru Trump? Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra. 8. nóvember 2016 23:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Bill Belichick segist lítil afskipti hafa af stjórnmálum en það vakti athygli þegar Donald Trump las bréf frá honum. 9. nóvember 2016 23:15
Trump heldur með Tom Brady Donald Trump, forseti Bandaríkjanna heldur með Tom Brady og liði hans New England Patriots, í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar sem fram fer í nótt. 5. febrúar 2017 22:30
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30