Fimmtíu ár frá síðustu tónleikum Bítlana Jakob Bjarnar skrifar 30. janúar 2019 10:51 Bítlarnir á hinum frægu lokatónleikum sínum sem fram fóru fyrir fimmtíu árum. Getty Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. En, í dag eru fimmtíu ár liðin frá því Bítlarnir komu fram hinsta sinni. Þetta voru hinir frægu óvæntu tónleikar sem þeir héldu á þaki hússins sem stendur við 3 Savile Row. Tónleikarnir voru liður í upptökum á heimildamyndinni Let it be og þar má sjá uppnámið sem verður á götum Lundúnarborgar eftir að vegfarendur áttuðu sig á því hvað er um að vera. er svo sýnt þegar lögreglan kemur og bindur enda á tónleikana. Bítlarnir léku fáein lög við þetta tækifæri: Get Back, Don't Let Me Down, I've Got a Feeling, One After 909, Dig a Pony, I've Got a Feeling, Don't Let Me Down og Get Back.Ásamt þeim George, Paul, John og Ringo lék Billy Preston á hljómborð. Tónleikarnir mörkuðu tímamót. Ýmsir aðdáendur bundu við það vonir að þetta væri til marks um að hljómsveitin hygðist ætla að taka upp þráðinn og fara að koma fram opinberlega á nýjan leik, en Bítlarnir hættu að spila á tónleikum eftir að þeir komu fram í San Francisco árið 1966. Þeir lýstu því að þetta væri tilgangslaust, þeir heyrðu ekkert í sjálfum sér svo mjög öskruðu og veinuðu tónleikagestir. En, svo fór þó ekki. Þetta reyndust síðustu tónleikarnir. Hljómsveitin lagði svo upp laupana árið 1970, fjölmörgum aðdáendum um heim allan til mikillar hrellingar. Má segja að margir tónlistarunnendur hafi aldrei almennilega jafnað sig á því og enn er verið að ræða í þaula alla hugsanlega fleti á sögu þessarar frægustu og bestu rokkhljómsveitar allra tíma. Tónlist Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira
Lokatónleikar merkustu rokkhljómsveitar allra tíma settu London á annan endann. En, í dag eru fimmtíu ár liðin frá því Bítlarnir komu fram hinsta sinni. Þetta voru hinir frægu óvæntu tónleikar sem þeir héldu á þaki hússins sem stendur við 3 Savile Row. Tónleikarnir voru liður í upptökum á heimildamyndinni Let it be og þar má sjá uppnámið sem verður á götum Lundúnarborgar eftir að vegfarendur áttuðu sig á því hvað er um að vera. er svo sýnt þegar lögreglan kemur og bindur enda á tónleikana. Bítlarnir léku fáein lög við þetta tækifæri: Get Back, Don't Let Me Down, I've Got a Feeling, One After 909, Dig a Pony, I've Got a Feeling, Don't Let Me Down og Get Back.Ásamt þeim George, Paul, John og Ringo lék Billy Preston á hljómborð. Tónleikarnir mörkuðu tímamót. Ýmsir aðdáendur bundu við það vonir að þetta væri til marks um að hljómsveitin hygðist ætla að taka upp þráðinn og fara að koma fram opinberlega á nýjan leik, en Bítlarnir hættu að spila á tónleikum eftir að þeir komu fram í San Francisco árið 1966. Þeir lýstu því að þetta væri tilgangslaust, þeir heyrðu ekkert í sjálfum sér svo mjög öskruðu og veinuðu tónleikagestir. En, svo fór þó ekki. Þetta reyndust síðustu tónleikarnir. Hljómsveitin lagði svo upp laupana árið 1970, fjölmörgum aðdáendum um heim allan til mikillar hrellingar. Má segja að margir tónlistarunnendur hafi aldrei almennilega jafnað sig á því og enn er verið að ræða í þaula alla hugsanlega fleti á sögu þessarar frægustu og bestu rokkhljómsveitar allra tíma.
Tónlist Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Sjá meira