Hlynur: Stefnan sett á tvo titla í viðbót Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. febrúar 2019 20:41 Hlynur er fyrirliði Stjörnunnar vísir/bára „Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.” Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
„Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.”
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira