Stórtækir vasaþjófar herja á ferðamenn Jakob Bjarnar skrifar 4. mars 2019 11:32 Ferðamenn við Gullfoss. Villi Goði fullyrðir að stórtækur vasaþjófur hafi látið greipar sópa á Gullfoss Café á dögunum. visir/vilhelm Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“ Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Baldvin Jónsson skrifar inn á Facebookhópinn Bakland Ferðaþjónustunnar, þar sem aðilar ferðaþjónustu koma saman og bera bækur sínar, og varar við vasaþjófnaði. „Vildi koma þessu á framfæri á sem víðsóttustum stað hér á Facebook. Ég tók þetta ekki trúanlegt í fyrstu, en er núna búin að heyra þetta frá þremur mismunandi gædum og hópum, en það er farið að bera á vasaþjófnaði hér heima á mest sóttu ferðamannastöðunum,“ segir Baldvin og ljóst að honum lýst ekki á blikuna. „Ókunnugir sem gefa sig að fólki og bjóða þeim að taka myndir af þeim og ræna þau á meðan að samtalið fer fram. Endilega varið gestina ykkar við þessu. Þetta er leiðinda óværa sem er um að gera að varast og verjast af krafti.“ Ýmsir sem starfa við ferðaþjónustuna kannast við þetta en ekki liggur fyrir hverjir hinir óprúttnu þjófar eru. Enginn hefur enn verið gripinn, eftir því sem þeir sem tjá sig um málið á Baklandinu komast næst. Tónlistarmaðurinn Villi Goði, sem lengi hefur starfað við ferðaþjónustu sem fararstjóri, segir að vasaþjófur hafi verið á ferð á Gullfoss Café um daginn. „Að láta greipar sópa. Ég stóð við innganginn með Svavari að reyna að spotta en það var vonlaust mál.“
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira