Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2019 12:55 Dragon-geimferjan lögð upp á Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísir/EPA Allt gekk að óskum þegar geimferja SpaceX lagði að Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu fyrir hádegi í dag. Ferjan, sem er ætlað að flytja menn út í geim, er í sínu fyrstu tilraunaflugi til og frá geimstöðinni. Þrír geimfarar um borð í geimstöðinni fylgdust grannt með því þegar sjálfstýring Dragon-geimferjunnar lagði henni að stöðinni. Hún varð þar með fyrsta bandaríska geimfarið sem er hannað til að flytja menn hefur komið til geimstöðvarinnar í átta ár. Um borð var brúða sem hefur fengið nafnið Ripley. Einkarekna geimferðafyrirtækið SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að flytja geimfara. NASA hefur þurft að leigja pláss í rússneskri geimferju frá því að síðustu geimskutlunni var lagt árið 2011. Gangi allt að óskum á SpaceX að flytja tvo geimfara þegar í sumar, að sögn AP-fréttastofunnar. Dragon-ferjunni var skotið á loft í gær. Hún yfirgefur geimstöðina og heldur aftur til jarðar á föstudag. Ætlunin er að lenda ferjunni í Atlantshafinu undan ströndum Flórídaskaga. Fylgst verður grannt með hvernig ferjan þolir gríðarlega kraftana þegar hún fellur logandi í gegnum lofthjúp jarðar og hvort lífkerfi hennar ráða við álagið.Capture confirmed! After making 18 orbits of Earth since its launch, @SpaceX's #CrewDragon spacecraft successfully attached to the @Space_Station via “soft capture” at 5:51am ET while the station was traveling just north of New Zealand. Watch: https://t.co/oJKHgK8eV7 pic.twitter.com/xO1rU5cAMM— NASA (@NASA) March 3, 2019 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Allt gekk að óskum þegar geimferja SpaceX lagði að Alþjóðlegu geimstöðinni á braut um jörðu fyrir hádegi í dag. Ferjan, sem er ætlað að flytja menn út í geim, er í sínu fyrstu tilraunaflugi til og frá geimstöðinni. Þrír geimfarar um borð í geimstöðinni fylgdust grannt með því þegar sjálfstýring Dragon-geimferjunnar lagði henni að stöðinni. Hún varð þar með fyrsta bandaríska geimfarið sem er hannað til að flytja menn hefur komið til geimstöðvarinnar í átta ár. Um borð var brúða sem hefur fengið nafnið Ripley. Einkarekna geimferðafyrirtækið SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að flytja geimfara. NASA hefur þurft að leigja pláss í rússneskri geimferju frá því að síðustu geimskutlunni var lagt árið 2011. Gangi allt að óskum á SpaceX að flytja tvo geimfara þegar í sumar, að sögn AP-fréttastofunnar. Dragon-ferjunni var skotið á loft í gær. Hún yfirgefur geimstöðina og heldur aftur til jarðar á föstudag. Ætlunin er að lenda ferjunni í Atlantshafinu undan ströndum Flórídaskaga. Fylgst verður grannt með hvernig ferjan þolir gríðarlega kraftana þegar hún fellur logandi í gegnum lofthjúp jarðar og hvort lífkerfi hennar ráða við álagið.Capture confirmed! After making 18 orbits of Earth since its launch, @SpaceX's #CrewDragon spacecraft successfully attached to the @Space_Station via “soft capture” at 5:51am ET while the station was traveling just north of New Zealand. Watch: https://t.co/oJKHgK8eV7 pic.twitter.com/xO1rU5cAMM— NASA (@NASA) March 3, 2019
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira