Iðnaðarmenn slíta viðræðum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. mars 2019 11:31 Kristján Þórður Snæbjarnarson talsmaður iðnaðarmanna og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð. Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð.
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25
Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00
Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent