Iðnaðarmenn slíta viðræðum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. mars 2019 11:31 Kristján Þórður Snæbjarnarson talsmaður iðnaðarmanna og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð. Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Samninganefnd iðnaðarmanna hafa slitið viðræðum við Samtök atvinnlífsins eftir að hafa setið fund hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11. „Staða viðræðna var þannig að þetta þokaðist ekkert áfram hjá okkur þrátt fyrir að við höfum setið við samningaborðið núna í dágóðan tíma. Það voru í rauninni ákveðnar kröfur hjá atvinnurekendum sem ýttu okkur frá þessu borði og gerði það að verkum að við teljum að það verði ekki komist lengra að sinni.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sem er talsmaður þeirra iðnaðarmannafélaga sem eru í samfloti en félagsmenn eru um sextán þúsund manns. Kristján sagðist ekki getað tjáð sig nánar um hvaða kröfur þetta væru nákvæmlega en staðfesti þó við blaðamann að tengdust vinnutímamálum. „Núna munum við leita í bakland okkar og meta næstu skref og það, auðvitað, mun þýða að menn þurfa að afla sér heimilda til að fara í einhver meiri átök til að búa til þrýsting á viðsemjendur okkar.“Fréttin er í vinnslu og verður uppfærð.
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25 Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00 Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Iðnaðarmenn vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara Iðnaðarmenn vilja fá meiri gang í kjaraviðræðurnar undir stjórn Ríkissáttasemjara 25. febrúar 2019 21:25
Yfir hundrað kjarasamningar losna hjá hinu opinbera í lok mánaðar Formaður BSRB, vonar að viðræður muni ganga vel jafnvel þótt mörg mál standi út af borðinu. Ólíklegt sé þó að samið verði áður en niðurstöður liggi fyrir í kjaradeilum á almenna markaðnum. 3. mars 2019 19:00
Um 500 manns hafa greitt atkvæði hjá Eflingu Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir jákvætt að viðræður við öll félög á almenna vinnumarkaðnum séu nú komnar á vettvang ríkissáttasemjara. 26. febrúar 2019 12:45