Mannréttindaleiðtogi fangelsaður í Tjetjeníu Andri Eysteinsson skrifar 18. mars 2019 23:03 Oyub Titiev var handtekinn fyrir vörslu fíkniefna i janúar. Hann var dæmdur til fjögurra ára fangelsisvistar Getty/Yelena Afonina Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni. Rússland Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Aðgerðarsinninn Oyub Titiev sem barist hefur í áraraðir fyrir mannréttindum í Tjetjeníu í Rússlandi ásamt samtökum sínum Memorial hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir vörslu eiturlyfja. Titiev og Amnesty International hafa gagnrýnt dóminn og sagt hann vera pólitískan. BBC greinir frá. Titiev var handtekinn í janúar í fyrra eftir að hafa verið stöðvaður af lögreglu sem kvaðst þurfa að skoða skilríki hans. Lögreglan fann við skoðun kannabis í bílnum og handtóku því hinn 61 árs gamla Titiev fyrir vörslu eiturlyfja. Dómur féll í málinu í bænum Shali og eftir langa tölu dómara kvaðst hann hafa samþykkt kröfur ákæruvaldsins og dæmdi Titiev í fjögurra ára fangelsi. Titiev hefur sagt málið vera uppspuna og vill meina að lögreglan hafi komið fíkniefnunum fyrir í ökutæki sínu. Titiev er leiðtogi mannréttindahópsins Memorial í sjálfstjórnarhéraðinu Tjetjeníu sem stýrt er af Ramzan Kadyrov. Fyrirrennari Titiev í leiðtogastólnum, Natalia Estemirova var rænt og hún myrt árið 2009. Memorial hefur undanfarin ár rannsakað brot tjetjenskra stjórnvalda á borgurum sínum, þar á meðal ofsóknir gegn samkynhneigðum sem hafa mátt þola pyntingar, sakfellingar og mannrán. Samtökin Amnesty International gaf út yfirlýsingu í kjölfar dómsins og lýsti yfir vonbrigðum sínum „Með því að sakfella Titiev, þrátt fyrir sönnunargögn sem bentu til sýknu, hefur rétturinn sýnt fram á hversu meingallað rússneska réttarkerfið er,“ sagði í yfirlýsingunni.
Rússland Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira