Sendi lokaskot LeBron aftur til föðurhúsanna og enn eitt tapið hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 07:30 LeBron James eftir að Mario Hezonja hafði varið skotið hans. AP/Seth Wenig LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123 NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
LeBron James fékk tækifærið til að tryggja Los AngelesLakers langþráðan sigur í NBA-deildinni en komst ekki í gegnum Króatann MarioHezonja. 52 stiga leikur GiannisAntetokounmpo dugði heldur ekki liði MilwaukeeBucks.Mario Hezonja seals the @nyknicks win with the block! #NewYorkForeverpic.twitter.com/95QhCibORm — NBA (@NBA) March 17, 2019Króatinn MarioHezonja varði lokaskot LeBron James og tryggði með því NewYorkKncoks 124-123 sigur á Los AngelesLakers í MadisonSquareGarden. Knicks liðið vann lokakafla leiksins 13-1 og James nýtti aðeins 4 af 15 skotum sínum í fjórða leikhlutanum.LeBron James endaði leikinn með 33 stig, 8 stoðsendingar og 6 fráköst en þetta var þriðja tap Lakers-liðsins í röð og það áttunda í síðustu níu leikjum. KyleKuzma skoraði 18 stig.EmmanuelMudiay var með 28 stig og 8 stoðsendingar fyrir NewYorkKnicks sem endaði þarna átta leikja taphrinu sína. Hann skoraði líka sigurstigin af vítalínunni 22 sekúndum fyrir leikslok.@Giannis_An34 tallies a career-high 52 PTS, 16 REB, 7 AST for the @Bucks at home! #FearTheDeerpic.twitter.com/T7DbjamfHw — NBA (@NBA) March 17, 2019GiannisAntetokounmpo skoraði 52 stig og hefur aldrei skorað meira í NBA-leik en það dugði samt ekki MilwaukeeBucks á móti Philadelphia76ers. Sixers unnu leikinn 130-124 ekki síst þökk sé stórleik frá JoelEmbiid.JoelEmbiid var með 40 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar en Philadelphia76ers var þarna að vinna liðið á toppnum í Austurdeildinni á þeirra eigin heimavelli.Antetokounmpo hitti úr 15 af 26 skotum utan af velli, setti niður 19 af 21 víti og var auk 52 stiga með 16 fráköst og 7 stoðsendingar. JimmyButler skoraði 27 stig fyrirSixers og JJRedick var með 19 stig. @JoelEmbiid drops 40 PTS, adds 15 REB, 6 AST, to power the @sixers over Milwaukee! #HereTheyComepic.twitter.com/Zlz9EyouSG — NBA (@NBA) March 17, 2019@CP3 (25 PTS, 10 AST, 7 REB) ties a career-high six threes made to lead the @HoustonRockets vs. MIN! #Rocketspic.twitter.com/1JLLaeSarO — NBA (@NBA) March 18, 2019Chris Paul skoraði 25 stig og bæði hann og James Harden voru með 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets vann 117-102 sigur á Minnesota Timberwolves. Harden var tæpur fyrir leikinn og lét sér nægja að skora 20 stig og þá var Clint Capela með 20 stig og 13 fráköst. GoranDragic kom með 19 stig af bekknum og DwyaneWade með 17 stig þegar MiamiHeat vann 93-75 sigur á Charlotte Hornets. Með sigrinum hélt Miami áttunda sætinu í Austurdeildinni í harðri baráttu fyrir sæti í úrslitakeppninni. Það voru aðeins skoruð 168 stig í leiknum sem er það lægsta í einum leik á tímabilinu.@TeamLou23 scores 25 PTS and sinks the game-winning three, sparking the @LAClippers win against BKN! #ClipperNationpic.twitter.com/E93ZH2ovCM — NBA (@NBA) March 18, 2019#PureMagic@NikolaVucevic (27 PTS, 20 REB) records his 7th career 20-20 game in the @OrlandoMagic victory! pic.twitter.com/CIQaZDfeMS — NBA (@NBA) March 18, 2019#DetroitBasketball@blakegriffin23's 25 PTS, 4 3PM, 8 REB propel the @DetroitPistons vs. Toronto! pic.twitter.com/7CbpkmAhZO — NBA (@NBA) March 17, 2019Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:HoustonRockets - MinnesotaTimberwolves 117-102 Los AngelesClippers - Brooklyn Nets 119-116 OrlandoMagic - Atlanta Hawks 101-91 Sacramento Kings - Chicago Bulls 129-102 DetroitPistons - TorontoRaptors 110-107 MilwaukeeBucks - Philadelphia76ers 125-130 MiamiHeat - Charlotte Hornets 93-75 NewYorkKnicks - Los AngelesLakers 124-123
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira