Morgan: Gunnar mun klára Edwards Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 16. mars 2019 18:00 John Morgan er skemmtilegur fýr. John Morgan hjá MMA Junkie er einn virtasti blaðamaðurinn í MMA-heiminum og er nánast á hverju einasta bardagakvöldi hjá UFC og er afar vel að sér. Hann hafði ekki mikla trú á Gunnari Nelson fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í desember en það hefur aðeins breyst núna. „Gaurinn lítur ótrúlega út. Árshátíðarmyndbandið af Gunnari fékk mig til þess að hafa meiri trú á honum,“ sagði Morgan léttur. „Þetta er risabardagi. Mismunandi stílar eins og alltaf hjá Gunnari. Það er mikið undir hjá báðum að komast upp í hóp efri manna. Það er mikið tækifæri fyrir þá í þessum bardaga.“ Leon Edwards segist vilja gefa út yfirlýsingu með því að klára Gunnar í bardaganum. „Leon er með mikið sjálfstraust. Ég hef margoft efast um hann. Hann mun mæta Gunnari og þetta er frekar einfalt hvernig þetta verður. Það er bara spurning hvor er betri í sínum styrkleikum,“ sagði Morgan en hvernig ætlar hann að spá núna? „Ég held með Gunnari Nelson. Ég hef trú á honum. Það er eitthvað í loftinu að Gunnar sé að fara á skrið og þess vegna vel ég hann núna.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum.Klippa: John Morgan spáir í bardaga Gunnars og Edwards MMA Tengdar fréttir Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan 16. mars 2019 10:30 Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00 Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00 Haraldur: Edwards er mjög hættulegur Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, verður að sjálfsögðu á sínum stað í horninu hjá syninum í kvöld. 16. mars 2019 15:00 Þjálfari Gunnars gæti misst af bardaganum í kvöld Það mun standa tæpt að þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, nái að vera í horninu hjá okkar manni í kvöld. 16. mars 2019 11:35 Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
John Morgan hjá MMA Junkie er einn virtasti blaðamaðurinn í MMA-heiminum og er nánast á hverju einasta bardagakvöldi hjá UFC og er afar vel að sér. Hann hafði ekki mikla trú á Gunnari Nelson fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í desember en það hefur aðeins breyst núna. „Gaurinn lítur ótrúlega út. Árshátíðarmyndbandið af Gunnari fékk mig til þess að hafa meiri trú á honum,“ sagði Morgan léttur. „Þetta er risabardagi. Mismunandi stílar eins og alltaf hjá Gunnari. Það er mikið undir hjá báðum að komast upp í hóp efri manna. Það er mikið tækifæri fyrir þá í þessum bardaga.“ Leon Edwards segist vilja gefa út yfirlýsingu með því að klára Gunnar í bardaganum. „Leon er með mikið sjálfstraust. Ég hef margoft efast um hann. Hann mun mæta Gunnari og þetta er frekar einfalt hvernig þetta verður. Það er bara spurning hvor er betri í sínum styrkleikum,“ sagði Morgan en hvernig ætlar hann að spá núna? „Ég held með Gunnari Nelson. Ég hef trú á honum. Það er eitthvað í loftinu að Gunnar sé að fara á skrið og þess vegna vel ég hann núna.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum.Klippa: John Morgan spáir í bardaga Gunnars og Edwards
MMA Tengdar fréttir Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan 16. mars 2019 10:30 Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00 Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00 Haraldur: Edwards er mjög hættulegur Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, verður að sjálfsögðu á sínum stað í horninu hjá syninum í kvöld. 16. mars 2019 15:00 Þjálfari Gunnars gæti misst af bardaganum í kvöld Það mun standa tæpt að þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, nái að vera í horninu hjá okkar manni í kvöld. 16. mars 2019 11:35 Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan 16. mars 2019 10:30
Dan Hardy: Aldrei séð Gunnar eins góðan og gegn Oliveira UFC-lýsandinn Dan Hardy er mjög spenntur fyrir bardaga þeirra Gunnars Nelson og Leon Edwards í kvöld. Hardy veit hvað hann talar um enda fyrrverandi bardagakappi og frábær lýsandi sem og greinir fyrir UFC. 16. mars 2019 09:00
Lokaþáttur The Grind: Sjáðu Gunnar klára niðurskurðinn Lokaþátturinn af The Grind með Gunnari Nelson er kominn en þar er sýnt hvernig Gunnar fer að því að losa sig við lokakílóin áður en hann stígur á vigtina. 16. mars 2019 12:00
Haraldur: Edwards er mjög hættulegur Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, verður að sjálfsögðu á sínum stað í horninu hjá syninum í kvöld. 16. mars 2019 15:00
Þjálfari Gunnars gæti misst af bardaganum í kvöld Það mun standa tæpt að þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, nái að vera í horninu hjá okkar manni í kvöld. 16. mars 2019 11:35
Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30