Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2019 13:54 Salman Sádakonungur mælti gegn ákvörðun Trump um Gólanhæðir við upphaf leiðtogafundarins. Vísir/EPA Leiðtogar á fundi Arababandalagsins sem fer fram í Túnis sameinuðust um að fordæma ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum í Sýrlandi. Þeir telja einnig aðstöðugleiki í Miðausturlöndum velti á því að Palestínumenn fái eigið ríki. Trump skrifaði undir yfirlýsingum viðurkenninguna þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, heimsótti hann í síðustu viku. Ísraelar hernámu Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu í trássi við alþjóðasamfélagið árið 1981.Reuters-fréttastofan segir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, hafi sagt leiðtogunum á fundinum að Sádar höfnuðu algerlega aðgerðum sem hefðu áhrif á fullveldi Sýrlendingar yfir Gólanhæðum. Í sama streng tóku aðrir ráðamenn arabaríkja á fundinum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði fundinn og sagði að lausn á átökunum í Sýrlandi yrði að tryggja að einingu landsins, þar á meðal Gólanhæðanna hernumndu. Bandaríkin Donald Trump Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36 Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Leiðtogar á fundi Arababandalagsins sem fer fram í Túnis sameinuðust um að fordæma ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum í Sýrlandi. Þeir telja einnig aðstöðugleiki í Miðausturlöndum velti á því að Palestínumenn fái eigið ríki. Trump skrifaði undir yfirlýsingum viðurkenninguna þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, heimsótti hann í síðustu viku. Ísraelar hernámu Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu í trássi við alþjóðasamfélagið árið 1981.Reuters-fréttastofan segir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, hafi sagt leiðtogunum á fundinum að Sádar höfnuðu algerlega aðgerðum sem hefðu áhrif á fullveldi Sýrlendingar yfir Gólanhæðum. Í sama streng tóku aðrir ráðamenn arabaríkja á fundinum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði fundinn og sagði að lausn á átökunum í Sýrlandi yrði að tryggja að einingu landsins, þar á meðal Gólanhæðanna hernumndu.
Bandaríkin Donald Trump Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36 Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15
Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36
Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21