Veikindi Jaggers valda frestun á tónleikaferðalagi Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 30. mars 2019 17:12 Mick Jagger á tónleikum The Rolling Stones í Auckland árið 2014. Getty/Fiona Goodall Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hljómsveitin sendi frá sér í dag, laugardag. Jagger hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á þessu, en hann tjáði sig á twitter um málið I'm so sorry to all our fans in America & Canada with tickets. I really hate letting you down like this.I'm devastated for having to postpone the tour but I will be working very hard to be back on stage as soon as I can. Once again, huge apologies to everyone.— Mick Jagger (@MickJagger) March 30, 2019 Ekki hefur komið fram hver veikindi Jaggers eru, eða hvers vegna hann þurfi að leita sér læknisþjónustu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveitin neyðist til að fresta tónleikumaf völdum veikinda Jaggers, en þeir þurftu að aflýsa tónleikum í Las Vegas árið 2016 þegar Jagger sýktist af barkabólgu. Hljómsveitin hefur einnig þurft að fresta tónleikum vegna óhappa Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, en það gerðist m.a. árið 1990 þegar hann fékk sýkingu í fingur. Árið 1998 þurfti að fresta tónleikaferð um Evrópu vegna þess að Richards datt úr stiga á heimili sínu. Einnig þurfti hljómsveitin að fresta tónleikum árið 2006 eftir að Richards datt úr kókoshnetutré þegar hann var á ferðalagi. Tónlist Tengdar fréttir Keith Richards er hættur að drekka Segist loksins hafa fengið nóg! 12. desember 2018 21:23 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hljómsveitin sendi frá sér í dag, laugardag. Jagger hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á þessu, en hann tjáði sig á twitter um málið I'm so sorry to all our fans in America & Canada with tickets. I really hate letting you down like this.I'm devastated for having to postpone the tour but I will be working very hard to be back on stage as soon as I can. Once again, huge apologies to everyone.— Mick Jagger (@MickJagger) March 30, 2019 Ekki hefur komið fram hver veikindi Jaggers eru, eða hvers vegna hann þurfi að leita sér læknisþjónustu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveitin neyðist til að fresta tónleikumaf völdum veikinda Jaggers, en þeir þurftu að aflýsa tónleikum í Las Vegas árið 2016 þegar Jagger sýktist af barkabólgu. Hljómsveitin hefur einnig þurft að fresta tónleikum vegna óhappa Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, en það gerðist m.a. árið 1990 þegar hann fékk sýkingu í fingur. Árið 1998 þurfti að fresta tónleikaferð um Evrópu vegna þess að Richards datt úr stiga á heimili sínu. Einnig þurfti hljómsveitin að fresta tónleikum árið 2006 eftir að Richards datt úr kókoshnetutré þegar hann var á ferðalagi.
Tónlist Tengdar fréttir Keith Richards er hættur að drekka Segist loksins hafa fengið nóg! 12. desember 2018 21:23 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Hulk Hogan er látinn Lífið Fleiri fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dag“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“