Grikkinn Giannis Antetokounmpo hefur verið magnaður og þjálfarinn Mike Budenholzer er búinn að setja saman mjög gott körfuboltalið sem verið örugglega illviðráðanlegt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár.
Það sem vekur sérstaklega athygli með gott gengi Milwaukee Bucks liðsins er að liðið hefur unnið 45 af 58 sigrum sínum á leiktíðinni með tíu stigum eða meira.
Aðeins fjögur lið í allri NBA-sögunni með fleiri sannfærandi sigra en Bucks í vetur en það eru lið Los Angels Lakers frá 1971-72, lið Golden State Warriors frá 2016-17, lið Milwaukee Bucks frá 1970-71 og lið Chicago Bulls frá 1995-96.
The Bucks are the 8th team with 45 double-digit wins in a season in NBA history. Each of the previous 7 won the NBA title. pic.twitter.com/FbBm1xvMKX
— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 2, 2019
Milwaukee Bucks er eitt af átt liðum í sögu NBA sem hafa unnið 45 eða fleiri tíu stiga sigra á einu tímabili og öll hin sjö liðin hafa síðan unnið NBA-titilinn. Liðin átta má sjá hér fyrir ofan.
Everything you need to see from last night's WIN as the Bucks are ONE WIN AWAY from clinching the best record in the NBA!!#FearTheDeerpic.twitter.com/xpxythxkAF
— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 2, 2019
Double-double and the WIN for the MVP:
28 PTS | 11 REB#FearTheDeerpic.twitter.com/nn4hCzj8Uy
— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 2, 2019