Boston náði endurkomusigri og leiðir 2-0 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. apríl 2019 10:58 vísir/getty Boston Celtics, Milwaukee Bucks og Houston Rockets komust öll í 2-0 í einvígum sínum í 8-liða úrsltium NBA deildanna í körfubolta í nótt. Boston tók á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna og var leikurinn jafn og spennandi. Gestirnir frá Indiana tóku forystu snemma leiks en það munaði ekki miklu á liðunum. Jayson Tatum jafnaði svo leikinn þegar annar leikhluti var við það að renna út. Staðan í hálfleik var 52-50 fyrir Boston en gestirnir tóku aftur yfir í upphafi þriðja leikhluta og komust 12 stigum yfir þegar hann var hálfnaður. Þá gerði Boston áhlaup og í fjórða leikhluta hrundi leikur gestanna. Boston vann fjórða leikhluta 12-31 og leikinn samtals 99-91. Boston er því komið í tveggja leikja forystu, en fyrsta liðið til þess að vinna fjóra leiki fer í undanúrslitin. Kyrie Irving skoraði 37 stig fyrir Boston og Jayson Tatum gerði 26. Liðin mætast þriðja sinn aðfaranótt laugardags. Milwaukee Bucks átti ekki í neinum vandræðum með að sigra Detroit Pistons á heimavelli. Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Bucks þrátt fyrir villuvandræði í upphafi leiks, hann skoraði 26 stig í 120-99 sigri Bucks. Heimamenn voru með forystu allan leikinn en gestirnir reyndu að gera áhlaup í fjórða leikhluta. Þeir náðu að minnka muninn niður í sjö stig en lengra fóru þeir ekki og töpuðu að lokum með 21 stigi. Í Houston fór James Harden enn einu sinni á kostum í tuttugu stiga sigri á Utah Jazz, 118-98. Hann náði sér í tvöfalda þrennu með 32 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Þetta var í þriðja skipti á ferlinum sem Harden nær í þrennu í leik í úrslitakeppninni. Fyrsti leikurinn endaði með 32 stiga sigri Houston sem virðist hafa gott hald á Utah. NBA Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Sjá meira
Boston Celtics, Milwaukee Bucks og Houston Rockets komust öll í 2-0 í einvígum sínum í 8-liða úrsltium NBA deildanna í körfubolta í nótt. Boston tók á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna og var leikurinn jafn og spennandi. Gestirnir frá Indiana tóku forystu snemma leiks en það munaði ekki miklu á liðunum. Jayson Tatum jafnaði svo leikinn þegar annar leikhluti var við það að renna út. Staðan í hálfleik var 52-50 fyrir Boston en gestirnir tóku aftur yfir í upphafi þriðja leikhluta og komust 12 stigum yfir þegar hann var hálfnaður. Þá gerði Boston áhlaup og í fjórða leikhluta hrundi leikur gestanna. Boston vann fjórða leikhluta 12-31 og leikinn samtals 99-91. Boston er því komið í tveggja leikja forystu, en fyrsta liðið til þess að vinna fjóra leiki fer í undanúrslitin. Kyrie Irving skoraði 37 stig fyrir Boston og Jayson Tatum gerði 26. Liðin mætast þriðja sinn aðfaranótt laugardags. Milwaukee Bucks átti ekki í neinum vandræðum með að sigra Detroit Pistons á heimavelli. Giannis Antetokounmpo fór fyrir liði Bucks þrátt fyrir villuvandræði í upphafi leiks, hann skoraði 26 stig í 120-99 sigri Bucks. Heimamenn voru með forystu allan leikinn en gestirnir reyndu að gera áhlaup í fjórða leikhluta. Þeir náðu að minnka muninn niður í sjö stig en lengra fóru þeir ekki og töpuðu að lokum með 21 stigi. Í Houston fór James Harden enn einu sinni á kostum í tuttugu stiga sigri á Utah Jazz, 118-98. Hann náði sér í tvöfalda þrennu með 32 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Þetta var í þriðja skipti á ferlinum sem Harden nær í þrennu í leik í úrslitakeppninni. Fyrsti leikurinn endaði með 32 stiga sigri Houston sem virðist hafa gott hald á Utah.
NBA Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Sjá meira