Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. apríl 2019 22:03 Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis. Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis.
Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira