Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 08:00 Úrslitakeppnin í NBA 2019. Mynd/Twitter/@nba Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Detroit Pistons varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppinni og gerði það í lokaumferðinni á kostnað Charlotte Hornets og Miami Heat. Það var ljóst áður hvaða átta lið yrðu með í Vesturdeildinni en röðin réðist þó ekki endanlega fyrr en í nótt. Oklahoma City Thunder náði sem dæmi sjötta sætinu í nótt og Houston Rockets datt niður í fjórða sætið á lokasprettinum. Úrslitakeppnin hefst síðan á laugardaginn en öll liðin sextán spila annaðhvort fyrsta leikinn sinn á laugardag eða sunnudaginn. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar í ár er viðureign Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets sem hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma á laugardaginn kemur.The 2019 #NBAPlayoffs are set! Games begin on Saturday, April 13th. pic.twitter.com/4ERS0ZeywQ — NBA (@NBA) April 11, 2019Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni 2019: Austudeildin - fyrsta umferð: (1) Milwaukee Bucks - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Orlando Magic (3) Philadelphia 76ers - (6) Brooklyn Nets (4) Boston Celtics - (5) Indiana Pacers Vesturdeildin - fyrsta umferð: (1) Golden State Warriors - (8) Los Angeles Clippers (2) Denver Nuggets - (7) San Antonio Spurs (3) Portland Trail Blazers - (6) Oklahoma City Thunder (4) Houston Rockets - (5) Utah Jazz Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskrána fyrir þessi átta fyrstu einvígi úrslitakeppninnar.2019 #NBAPlayoffs First Round Schedule The NBA Playoffs begin Saturday, April 13th! pic.twitter.com/dpwZSQJeIq — NBA (@NBA) April 11, 2019 NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Detroit Pistons varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppinni og gerði það í lokaumferðinni á kostnað Charlotte Hornets og Miami Heat. Það var ljóst áður hvaða átta lið yrðu með í Vesturdeildinni en röðin réðist þó ekki endanlega fyrr en í nótt. Oklahoma City Thunder náði sem dæmi sjötta sætinu í nótt og Houston Rockets datt niður í fjórða sætið á lokasprettinum. Úrslitakeppnin hefst síðan á laugardaginn en öll liðin sextán spila annaðhvort fyrsta leikinn sinn á laugardag eða sunnudaginn. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar í ár er viðureign Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets sem hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma á laugardaginn kemur.The 2019 #NBAPlayoffs are set! Games begin on Saturday, April 13th. pic.twitter.com/4ERS0ZeywQ — NBA (@NBA) April 11, 2019Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni 2019: Austudeildin - fyrsta umferð: (1) Milwaukee Bucks - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Orlando Magic (3) Philadelphia 76ers - (6) Brooklyn Nets (4) Boston Celtics - (5) Indiana Pacers Vesturdeildin - fyrsta umferð: (1) Golden State Warriors - (8) Los Angeles Clippers (2) Denver Nuggets - (7) San Antonio Spurs (3) Portland Trail Blazers - (6) Oklahoma City Thunder (4) Houston Rockets - (5) Utah Jazz Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskrána fyrir þessi átta fyrstu einvígi úrslitakeppninnar.2019 #NBAPlayoffs First Round Schedule The NBA Playoffs begin Saturday, April 13th! pic.twitter.com/dpwZSQJeIq — NBA (@NBA) April 11, 2019
NBA Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira