„Veldur hver á heldur – við þokumst nær samningi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. apríl 2019 10:41 Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Vísir/vilhelm „Við erum allavega komin á aðeins annan stað. Það er það sem er jákvætt í þessu.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna, í samtali við fréttastofu þegar hann var spurður um hvort einhver árangur hefði náðst á fundi gærdagsins. Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Látið var að því liggja að fundurinn sem fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær myndi ráða úrslitum varðandi hugsanlegar verkfallsaðgerðir. Kristján vildi þó ekki taka of djúpt í árinni og kvaðst hóflega bjartsýnn gagnvart fundinum með viðsemjendum sínum sem hefst klukkan 11.00 í dag og gæti staðið til 17.00 líkt og í gær. „Við, auðvitað, erum að pressa á að þetta gangi hratt fyrir sig hjá okkur, hratt og vel, en það er ekki tímabært að segja til um nein tímamörk,“ segir Kristján. Aðspurður hvort eitthvað afdrifaríkt hafi gerst af hálfu SA á fundinum í gær svarar Kristján: „Þetta hefur mjakast áfram“.„Þokumst nær samningi“ Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vildi gefa of mikið upp í samtali við fréttastofu en hann staðfesti þó að hann myndi vissulega mæta til fundar klukkan 11.Má skilja þetta sem svo að þið hafið að einhverju leyti komið til móts við kröfur iðnaðarmanna?„Við vinnum áfram að verkefninu. Ég get staðfest það. Veldur hver á heldur. Við þokumst nær samningi.“ Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34 Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Við erum allavega komin á aðeins annan stað. Það er það sem er jákvætt í þessu.“ Þetta segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, talsmaður samflots iðnaðarmanna, í samtali við fréttastofu þegar hann var spurður um hvort einhver árangur hefði náðst á fundi gærdagsins. Það kvað við nýjan og eilítið bjartari tón hjá iðnaðarmönnum í dag því um helgina höfðu samninganefndir samflots iðnaðarmanna teiknað upp verkfallsaðgerðir færi það svo að kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins bæru ekki árangur. Látið var að því liggja að fundurinn sem fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær myndi ráða úrslitum varðandi hugsanlegar verkfallsaðgerðir. Kristján vildi þó ekki taka of djúpt í árinni og kvaðst hóflega bjartsýnn gagnvart fundinum með viðsemjendum sínum sem hefst klukkan 11.00 í dag og gæti staðið til 17.00 líkt og í gær. „Við, auðvitað, erum að pressa á að þetta gangi hratt fyrir sig hjá okkur, hratt og vel, en það er ekki tímabært að segja til um nein tímamörk,“ segir Kristján. Aðspurður hvort eitthvað afdrifaríkt hafi gerst af hálfu SA á fundinum í gær svarar Kristján: „Þetta hefur mjakast áfram“.„Þokumst nær samningi“ Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins vildi gefa of mikið upp í samtali við fréttastofu en hann staðfesti þó að hann myndi vissulega mæta til fundar klukkan 11.Má skilja þetta sem svo að þið hafið að einhverju leyti komið til móts við kröfur iðnaðarmanna?„Við vinnum áfram að verkefninu. Ég get staðfest það. Veldur hver á heldur. Við þokumst nær samningi.“
Kjaramál Tengdar fréttir Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34 Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15 Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28. apríl 2019 16:34
Fara í atkvæðagreiðslur um verkföll ef fundahöld helgarinnar skila ekki árangri Iðnaðarmenn og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft um helgina í húsakynnum ríkissáttasemjara til þess að landa nýjum kjarasamningi. 26. apríl 2019 11:15
Iðnaðarmenn bíða viðbragða frá SA Iðnaðarmenn eru tilbúnir með áætlun að verkfallsaðgerðum ef kjaraviðræður bera ekki árangur. Það kann að skýrast í dag hvort iðnaðarmenn slíti viðræðum við Samtök atvinnulífsins en staðan er brothætt segir talsmaður samflots iðnaðarmanna. 29. apríl 2019 11:48