Unglingur tók fjóra gísla í Suður-Frakklandi Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 7. maí 2019 20:51 Mótmæli Gulvesta hreyfingarinnar. Getty/Alain Pitton Vopnaður unglingur með tengsl við Gulvesta hreyfinguna í Frakklandi hefur leyst úr haldi fjóra gísla sem hann tók í verslun í Blagnac í Suður-Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Umsátur lögreglunnar um búðina stóð yfir í næstum fimm klukkustundir. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky. Í tilkynningu sem barst frá yfirvöldum í Blagnac kl. 21:10 á staðartíma var staðfest að allir gíslarnir hafi verið látnir lausir en að strákurinn hafist enn við inni í búðinni. Mynd af meintum árásarmanni hefur verið dreift á samfélagsmiðlum. Á vef bæjarblaðsins La Depeche du Midi kemur fram að gíslatökumaðurinn hafi verið aðeins 17 ára gamall en þar kemur einnig fram að lögregla þekki til hans vegna tengsla við Gulvesta hreyfinguna. Í fréttum sjónvarpsstöðvarinnar France 3 kom fram að hann hafi hleypt af þremur varúðarskotum, en hann hafi verið íklæddur hjálmi sem útbúinn var myndavél og hafi hann krafist þess að fá að tala við samningamann lögreglu. Lögreglan birti kl. 19 á staðartíma að gíslatökumaðurinn hafi ekki deilt kröfum sínum með lögreglu. Frakkland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Vopnaður unglingur með tengsl við Gulvesta hreyfinguna í Frakklandi hefur leyst úr haldi fjóra gísla sem hann tók í verslun í Blagnac í Suður-Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Umsátur lögreglunnar um búðina stóð yfir í næstum fimm klukkustundir. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky. Í tilkynningu sem barst frá yfirvöldum í Blagnac kl. 21:10 á staðartíma var staðfest að allir gíslarnir hafi verið látnir lausir en að strákurinn hafist enn við inni í búðinni. Mynd af meintum árásarmanni hefur verið dreift á samfélagsmiðlum. Á vef bæjarblaðsins La Depeche du Midi kemur fram að gíslatökumaðurinn hafi verið aðeins 17 ára gamall en þar kemur einnig fram að lögregla þekki til hans vegna tengsla við Gulvesta hreyfinguna. Í fréttum sjónvarpsstöðvarinnar France 3 kom fram að hann hafi hleypt af þremur varúðarskotum, en hann hafi verið íklæddur hjálmi sem útbúinn var myndavél og hafi hann krafist þess að fá að tala við samningamann lögreglu. Lögreglan birti kl. 19 á staðartíma að gíslatökumaðurinn hafi ekki deilt kröfum sínum með lögreglu.
Frakkland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira