Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“ Árni Jóhannsson skrifar 19. maí 2019 21:24 Skagamenn eru eina taplausa liðið eftir fimm umferðir í Pepsi Max deildinni vísir/daníel Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. „Þetta var kannski bölvuð heppni á staðsetningunni hjá mér en boltinn dettur fyrir lappirnar á Stebba [Stefán Teitur Þórðarson] sem neglir honum í átt að markinu og ég bara set fótinn í hann og boltinn endar út í horni. Þetta er bara geggjað“, sagði hetja Skagamanna þegar hann var beðinn um að lýsa markinu sem tryggði þeim gulklæddu sigurinn á Breiðablik í fimmtu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Markið kom á 94. mínútu leiksins eða alveg í blálokin. Leikurinn var lengst af í járnum en allt benti til þess að leikar myndu enda 0-0. Einar var því mjög sáttur við útkomuna. „Já við tökum þetta heldur betur. Þetta verður ekki sætara“. Hann var að lokum spurður hversu hátt Skagamenn væru komnir og hvað væri að skila þessari geggjuðu byrjun þeirra. „Það er náttúrlega mikil vinna að baki, liðsheildin er geggjuð og við erum að berjast til seinasta blóðdropa. Við erum þéttir og vitum að við getum varist í 90 mínútur eins og við sýndum í dag. Þeir fengu ekki mörg færi í dag og svo fáum við svona heppnismark en það þarf ekki mikið meira en það“. „Svo er það bara að vinna næst leik. Það er bara einn leikur í einu. Það er ekki flóknara en það, við getum farið inn í alla leiki til að vinna þá og við erum búnir að sýna það“. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. „Þetta var kannski bölvuð heppni á staðsetningunni hjá mér en boltinn dettur fyrir lappirnar á Stebba [Stefán Teitur Þórðarson] sem neglir honum í átt að markinu og ég bara set fótinn í hann og boltinn endar út í horni. Þetta er bara geggjað“, sagði hetja Skagamanna þegar hann var beðinn um að lýsa markinu sem tryggði þeim gulklæddu sigurinn á Breiðablik í fimmtu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Markið kom á 94. mínútu leiksins eða alveg í blálokin. Leikurinn var lengst af í járnum en allt benti til þess að leikar myndu enda 0-0. Einar var því mjög sáttur við útkomuna. „Já við tökum þetta heldur betur. Þetta verður ekki sætara“. Hann var að lokum spurður hversu hátt Skagamenn væru komnir og hvað væri að skila þessari geggjuðu byrjun þeirra. „Það er náttúrlega mikil vinna að baki, liðsheildin er geggjuð og við erum að berjast til seinasta blóðdropa. Við erum þéttir og vitum að við getum varist í 90 mínútur eins og við sýndum í dag. Þeir fengu ekki mörg færi í dag og svo fáum við svona heppnismark en það þarf ekki mikið meira en það“. „Svo er það bara að vinna næst leik. Það er bara einn leikur í einu. Það er ekki flóknara en það, við getum farið inn í alla leiki til að vinna þá og við erum búnir að sýna það“.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira