Eitt stig skildi að 10. og 11. sætið í gær Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 09:48 Norska atriðið komst áfram í úrslitin. Getty/Guy Prives Aðeins eitt stig var á milli atriðanna í 10. og 11. sæti á seinna undankvöldi Eurovision í Tel Aviv í gær. Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag og ítrekar að hvert atkvæði skipti máli. Þá segir Sand að dómnefnd og áhorfendur hafi aðeins verið sammála um sjö af þeim tíu atriðum sem komust áfram í gær. Þá er rétt að árétta að um eitt stig er hér að ræða, ekki atkvæði, en stig dómnefndar gilda til helmings við stig úr símakosningu í keppninni.We can now confirm that last night in the second Semi-Final, the difference between the act that finished 10th and 11th was just 1 point! Out of the 10 who qualified, juries and viewers agreed on 7 of them. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 17, 2019 Ljóst er að varla verður mjórra á mununum en í gær. Úrslitin voru einnig afar tæp á fyrra undankvöldi keppninnar en þá skildu tvö stig að atriðin í 10. og 11. sæti. Nákvæm úrslit undankeppnanna verða ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu en íslenska framlagið, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, verður sautjánda á svið á laugardag. Eftir keppnina í gær er jafnframt orðið ljóst hvaða 26 þjóðir berjast um titilinn á lokakvöldinu. Þær eru eftirfarandi: Grikkland, Hvíta-Rússland, Serbía, Kýpur, Eistland, Tékkland, Ástralía, Ísland, San Marínó, Slóvenía, Norður-Makedónía, Holland, Albanía, Svíþjóð, Rússland, Aserbadjan, Danmörk, Noregur, Sviss, Malta, Spánn , Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía og Ísrael. Eurovision Tengdar fréttir Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Aðeins eitt stig var á milli atriðanna í 10. og 11. sæti á seinna undankvöldi Eurovision í Tel Aviv í gær. Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag og ítrekar að hvert atkvæði skipti máli. Þá segir Sand að dómnefnd og áhorfendur hafi aðeins verið sammála um sjö af þeim tíu atriðum sem komust áfram í gær. Þá er rétt að árétta að um eitt stig er hér að ræða, ekki atkvæði, en stig dómnefndar gilda til helmings við stig úr símakosningu í keppninni.We can now confirm that last night in the second Semi-Final, the difference between the act that finished 10th and 11th was just 1 point! Out of the 10 who qualified, juries and viewers agreed on 7 of them. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 17, 2019 Ljóst er að varla verður mjórra á mununum en í gær. Úrslitin voru einnig afar tæp á fyrra undankvöldi keppninnar en þá skildu tvö stig að atriðin í 10. og 11. sæti. Nákvæm úrslit undankeppnanna verða ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu en íslenska framlagið, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, verður sautjánda á svið á laugardag. Eftir keppnina í gær er jafnframt orðið ljóst hvaða 26 þjóðir berjast um titilinn á lokakvöldinu. Þær eru eftirfarandi: Grikkland, Hvíta-Rússland, Serbía, Kýpur, Eistland, Tékkland, Ástralía, Ísland, San Marínó, Slóvenía, Norður-Makedónía, Holland, Albanía, Svíþjóð, Rússland, Aserbadjan, Danmörk, Noregur, Sviss, Malta, Spánn , Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía og Ísrael.
Eurovision Tengdar fréttir Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00
Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03